Ráðunautafundur - 15.02.1987, Page 214
-206-
nygrœáingurinn er bæði tnjög prótein- og orkurikur <i,2).
Eítir að hœtt var a<5 beita fé á vetrum, nema é stöku
bœ, og fari<5 var a<5 fó<5ra fram i grœn grös i satnrœmi vi<5
auknar kröfur til frjósemi og afuróasemi ánna almennt, œtti
úthaginn a<5 vera i gó<5u ástandi á vorin. Þó má œtla, a<5 á
bœjum Þar sem Þröngt er i högum og/e<5a útigangshross ganga
nœrri landi, sé vorhaginn magurri en ella, sérstakiega i
har<5indati<5 Þegar seint og illa grœr. Vi<5 Þessar a<5stœ<5ur
má a<5 jafna<5i reikna me<5 aukinni túnbeit.
2. Tún
Oft brúar túnbeit biliá á milli húsvistar og
úthagabeitar é vorin. Lengi hefur verið vita<5 a<5 vorbeit
ryrir uppskeru túna <3), mest á nyræktum og sérstaklega
Þegar um iangvarandi beit er a<5 ræ<5a <4>. Yfirlit um
túnbeitartilraunir syna a<5 heyuppskera hefur verið 10-67%
minni á beittum túnum en fri<5u<5um <5, 6). I seinni tilraunum
var teki<5 tillit til bæ<5i ábur<5ar- og sléttutima,. og enn kom
fram töluver<5ur munur fri<5u<5u spiidunum i vil <7).
Uppskeruryrnunin viréist mest i köldum árum. Til skaða er
að seinka áburðardreifingu é túnin Þangað til beit lykur i
júni, og hagkvæmt reynist aó bera á sem fyrst i gróandanum,
Þ.e.a.s áður en beit hefst e<Sa Þar um bil.
Frá næringarsjónarmiði er vorbeitin dyrmæt fyrir
lambféð, einkum tvilemburnar, og i samanburði vió algera
innifóðrun getur hún verið hagkvæm Þrátt fyrir ryrari
uppskeru til heyskapar <8>. Að jafnaói má reikna með Þvi a<5
lömb vaxi hraðar á túnbeit en á úthagabeit á vorin allt fram
i júli <9). En ljóst er að túnbeitin getur or<5i<5 dyru verði
keypt, sérstakiega ef hún er Þa<5 mikil a<5 ekki reynist unnt
að byrja slátt á eólilegum tima vegna afleióinga hennar.
Þannig fer saman aó Þegar Þörfin er mest er jafnframt mest
hætta á skaólegum áhrifum beitarinnar á uppskeruna og aó
ymsu Þarf aó hyggja, svo sem áburóarnotkun og sláttutima.
Skipulagslaus og óvægin vorbeit á tún er oft réttilega
gagnrynd og vafalaust mætti renna styrkari stoóum undir
leiðbeiningar meó itarlegri tilraunum, t.d. aó ákvaróa