Ráðunautafundur - 15.02.1987, Síða 216
-208-
úthaga, bœói á hólendi og láglendi (13,14), sérstaklega
vegna próteinskorts, enda er nœringarhörf lambanne mikil
bœii til vióhalds og vaxtar (15). Að sjálfsögóu dregur enn
meir úr vextinum ef beitargróéur er af skornum skammti vegna
haghrengsla eóa lélegrar sprettutiéar (16). Þegar lengra
liéur fram á haustiá veróur úthagagróóurinn Þaó lélegur aó
gœóum aó fullorðió fé fer a<5 leggja af, og er alkunna a<5
dálitió af fiskimjöli me<5 beit, nokkrir tugir gramma á ána ó
dag, getur bœtt upp próteinskortinn og viáhaldió holdum
(17,18). Vegna tengsla haustvœnleika og frjósemi ánna er
betta veigamikió atri<5i (19,20). Hva<5 sláturlömbum vióvikur
er unnt a<5 koma a<5 mestu e<5a öllu leyti i veg fyrir dvinandi
vöxt sióustu vikur fyrir slótrun með beit á kjarnmeira
haglendi, Þ.e. a.s. tún eða grsnf ó<5ur (21). Þó er ljóst a<5
notkun rsktaðs lands e<5a áborins úthaga ó haustin getur
einnig veri<5 gró<5urverndara<5geré ó Þeim stö<5um Þar sem fé
safnast a<5 afréttargiróingum siósumars, landi og skepnum til
ska<5a (22).
2. Tún
Reynslan synir a<5 háarbeit gefur ekki mikinn vaxtarauka
umfram úthagabeit nema borió sé á eftir slótt. Aborin hó er
vióa notuó meó góóum órangri Þótt hún jafnist ekki á vió
grænfóóurbeit (23,24). Ef vel á aó vera Þarf túnió aó vera
frióað fyrir beit allt sumarió, óóur en lömbin eru sett ó
baó, Þvi aó annars er hætt vió aó snikjudyr, svo sem
hnislar, dragi úr vextinum (25).
Tilraunir hafa synt aó haustbeit ó tún dregur nokkuð úr
heyuppskeru sumarió eftir, en vorbeitaróhrif eru samt mun
sterkari (3,6). Sérstaklega er hætt vió neikvæðum áhrifum
haustbeitar ó tún Þegar haróur vetur fylgir, Þvi aó grösin
eru Þó illa búin til að mæta honum. Jafnframt eykst hstta á
kali. Þarna Þarf Þvi aó gæta hófs i beitarólagi ekki sióur
en við vorbeit, enda nauðsynlegt til aó viðhalda eólilegum
vexti lambanna. Sé nægileg hóarbeit tiltæk fyrir fleira fé
en lömb ætti aó láta ryrar frólagsær og veturgamlar ær, sem
gengió hafa meó lömbum, sitja fyrir henni.