Ráðunautafundur - 15.02.1987, Blaðsíða 217
-209-
3« Grœnfóóur
Næringarrikasta haustbeit, sem völ er ó, er grœníóóur,
og hafa fjölmargar tilraunir svo og reynsla bœnda um áratuga
skeió synt, a6 é slikri beit er hœgt aé halda uppi ógœtum
vexti lamba, jafnvel langt fram á haust ef tió ieyfir
<23,26,27). Algengast er að nota fóáurkól, hafra eóa
rygresi, venjulega með aógangi aó úthaga- eóa túnspildu, og
mælt er meó aó beitartiminn sé eigi skemmri en 5 vikur (21).
Haustbeit lamba á fóóurlúpinu hefur gefið góóa raun i
tilraunum. Þá er unnt aó spara kostnað viá
köjfnunarefnisóburó, en frekari ræktunartilrauna er börf
<28). Vegna óbendinga um aó róólegt væri aó taka lömb af
grænfóóri rúmri viku fyrir slótrun (29) var Þetta atriói
rannsakaó og komu ekki fram nein neikvæó óhrif ó bragógæói
og efnasamsetningu kjötsins (21,26,30). Samt er talió rétt
aó taka lömbin af grænfóórinu tveim til Þrem dögum fyrir
slátrun.
Þegar lömb eru sett á grœnfóóur er jafnframt verió aó
skipta yfir ó "hreint" beitiland Þar sem snikjudyrasmit er i
lógmarki. Hafi lömbin komió úr hagbrengslum er góóur sióur
aó gefa beim ormalyf (10), en annars viróist Þaó ekki vera
til bóta (31). Þess eru dæmi aó lömb fói ólfabruna ó
fóóurkáli i örum vexti (32). Erlendis hafa nokkur efni
verió tengd vandamólum vió kálbeit, svo sem S-methylcystein,
brennisteinsoxió, nitröt og glucosinolöt (33).
I leióbeiningum hefur ætió verió lögó óhersla ó, aó
aóeins skuli beita ryrari lömbum ó grænfóóur til að auka
vænleika og bæta flokkun fallanna. Reyndar hafa Þó sumir
bændur séó sér hag i Þvi, allt fram é sióustu ór, aó bata
vænu lömbin lika. Aó sjálfsögóu er hætt vió aó væn og vel
Þroskuð lömb verói of feit ó krafmikilli haustbeit, og ljóst
er aó slik "misnotkun" á grænfóóri hefur komió óorói ó Þaó
meóal sumra bænda og neytenda.
4. Gæói slóturafuróanna
Oft er bvi haldió fram aó beit ó ræktaó land.