Ráðunautafundur - 15.02.1997, Page 16
8
Breskur bóndi sem seldi á uppboði nú í ágúst fékk þannig um 3.400 kr fyrir lambið (17
kg fallþungi). Fyrir samskonar lamb fékk hann 6.800 kr í apríl í ár en 4.456 kr í apríl 1995.
Þetta sýnir hvað kúariðan hafði mikil áhrif á verð til sauðfjárbænda. Bóndinn fær ekkert fyrir
slátur og gæru, en slátrarinn fær það í sinn hlut. Rétt er að árétta að Evrópusambandið er eitt
markaðssvæði.
Árið 1996 var gott ár hjá breskum sauðfjárbændum og þeir líta björtum augum til næsta
árs. Verð á kindakjöti var 20% hærra í desember sl. miðað við desember 1995. Þetta getur
orsakað það að beingreiðslur minnki.
Áhrif kúariðunnar orsakaði hækkun sem nam um 40 til 50 pencum á kg lífþunga þegar
mest var (um 100 kr á kg kjöts).
2. tafla. Sauðfjárrækt í Noregi.
Tegund kr/FEm Fóðurkostnaður á vetrarfóðraða á6) FEm FEm FEm FEm
Heyfóðurl) 8,78 kr/kg 160 180 200 220
Beit girt af 8,78 kr/kg 80 85 90 100
Kjarnfóður 32,54 kr/kg 40 50 60 70
Fóðurþörf án sumarbeitar 280 315 350 390
Fóðurkostnaður2* 3.429 3.974 4.519 5.108
Annar breytilegur kostn.3) 1.136 1.136 1.136 1.136
Breytilegur kostnaður 4.565 5.110 5.655 6.244
Kgá Tekjur á
vetrarfóðraða á vetrarf. á4) 5 6 Framlegð á verarfóðraða á5'
26 10.743 6.178 5.633 5.088 4.499
30 12.603 8.037 7.492 6.948 6.359
34 14.359 9.794 9.249 8.704 8.115
Uppskera FEm á dekar 300 300 300 300
Landþörf á á 0,8 0,9 1,0 1,1
Kjöt eftir vetrarfóðraða á Framlegð á dekar grasrækt
26 7.723 6.377 5.264 4.218
30 10.047 8.482 7.187 5.961
34 12.242 10.470 9.004 7.608
1) Þar með talin haustbeit eða annað viðbótarfóður.
2) Þar með talið 20 Nkr fyrir steinefni.
3) Viðhald, dýraiæknir, meðul, trygging, beitarleiga, flutningar í sláturhús o.fl.
4) Verð á kjöti er án svæðisframlaga 20 Nkr fyrir kjöt af fullorðnu en 33,60 Nkr fyrir lambakjöt. Kjöt af fuli-
orðnu er 7,8 kg og 9 kg eftir því sem við á.
Ull er reiknuð 0,22 kg á kg kjöts og ullarverð 43,00 Nkr/kg.
Verðmæti sauðataðs er reiknað 20 Nkr á kind.
5) Framlög á ársverk vegna búfjár, lands og svæðis er ekki með í þessum tölum.
6) Fóðurmagn er breytilegt með tilliti til lífþunga, afurðasemi og gjafadaga.
Þetta er aðeins tilbúið dæmi.