Ráðunautafundur - 15.02.1997, Page 24
16
1. tafla (a). Ýmsar forsendur kostnaðarútreikninga.
Eining Upph.
Rými í fjárhúsi m2/kind 1,04
Rými í grunnum kjallara m2/kind 1,50
Rými í djúpum kjallara m2/kind 2,70
Rými í þurrheyshlöðu mVkind 3,72
Rými í votheyshlöðu m'l/kind 3,72
Lántöku- og stimpilgjald % 2,5
Lánstími ár 25
Afskrift eigin fjár ár 25
Viðhaldskostnaður " af stofnkostnaði % 0,5
1. tafla (b). Áætlaður kostnaður við nokkrar gerðir bygginga.
Hauggeymsla: Taðhús Grunnur kj. Grunnur kj. Grunnur kj. Djúpur kj.
Einangrun: Nei Nei Nei Já Já
Heygeymsla: Þurrhey Þurrhey Flatgryfja Þurrhey Flatgryfja
Hússtærð, ljárQöldi: 400
Byggingarkostnaður, Qárhús Kr. 5.366.400 4.916.704 4.916.704 5.164.640 5.164.640
Byggingarkostnaður, kjallari Kr. 0 2.826.720 2.826.720 2.826.720 4.220.320
Byggingarkostnaður, hlaða Kr. 4.850.880 4.850.880 6.508.548 4.850.880 6.508.548
Byggingarkostnaður alls: Kr. 10.217.280 12.594.304 14.251.972 12.842.240 15.893.508
Lán, Stofnlánadeild, til fjárhúsa, 60% Kr. 3.219.840 2.950.022 2.950.022 3.098.784 3.098.784
Lán, Stofnlánadeild, til kjallara, 10% Kr. 0 282.672 282.672 282.672 422.032
Lán, Stofnlánadeild, til hlöðu, 50-55% Kr. 2.667.984 2.667.984 3.254.274 2.667.984 3.254.274
Lán alls: Kr. 5.887.824 5.900.678 6.486.968 6.049.440 6.775.090
Styrkur, kjallari Kr. 0 757.740 757.740 757.740 1.363.932
Styrkur, hlaða Kr. 504.722 504.722 1.692.792 504.722 1.692.792
Styrkur alls: Kr. 504.722 1.262.462 2.450.532 1.262.462 3.056.724
EiginQárþörf: Kr. 3.971.929 5.578.680 5.476.646 5.681.574 6.231.071
Vextir & alborgun til Stoftilánadeildar Kr./ár 301.577 302.235 332.265 309.855 347.023
Fjármagnskostnaður af eigin fé Kr./ár 310.711 436.402 428.420 444.451 487.436
Viðhald & skattar Kr./ár 51.086 62.972 71.260 64.211 79.468
Árskostnaður alls (Stld. 2% vxt, eigið fé 6% vxt) Kr./ár 663.374 801.609 831.945 818.517 913.927
Árskostnaður á kind (Stld. 2% vxt, eigið fé 6% vxt) Kr./ár/kind 1.658 2.004! 2.080 2.046 2.285
Árskostnaður á kind (6% vxt af öllu fjármagni) Kr./ár/kind 2.056 2.402 j 2.518 2.455 2.742
Árskostnaður á kind (6% vxt af öllu fjármagni) Kr./ár/kind 1.132 1.479! 1.479 1.531 1.703
" án hlöðu
í töflunni er í öllum tilvikum miðað 400 kinda hús. Þar kemur fram að stofnkostnaður
fer upp í allt að 15,9 milljónir króna ef miðað er við velþekkt fyrirkomulag með heygeymslu
og djúpri taðgeymslu. Það þýðir um 2300 kr. árskostnað á kind miðað við að styrkir fáist
greiddir eins og lög kveða á um, en óvíst er um þær greiðslur sem stendur. Nokkuð má draga
úr þessum kostnaði með því að nota grunnar taðgeymslur, eða í um 2000 kr. á ári og í um
1600 kr. með því að notast við taðgólf. Ofangreindar tölur hækka verulega eins og fram kemur
í töflunni ef lánin eru öll á 6% vöxtum eins sjá má í niðurstöðunum. A seinni árum hefur hlut-