Ráðunautafundur - 15.02.1997, Page 69
61
10. Lengd ullar á gærunni. Gera þarf Ijóst að ekki verði greitt fullt verð fyrir gærur nema
ullariengd sé a.m.k. 2 sm (?), en það er væntanlega lágmark til að vera öruggur um að
gæran nýtist í mokkaframleiðslu. Til greina kæmi einnig að segja að klippa skuli t.d.
6 vikum fyrir slátrun.
HEIMILDIR
Ari Teitsson, 1997. Persónulegar upplýsingar.
Bragi L. Ólafsson & Emma Eyþórsdóttir, 1993. Haustfóðrun feitra sláturlamba. Ráðunautafundur 1993: 308-315.
Framleiðsluráð landbúnaðarins. Verðlagsgrundvöllur sauðfjárafurða 1. september 1992. Handbók bænda 1992:
234-238.
Jón Ragnar Björnsson, 1980. Er framtíð í framleiðslu páskalamba? Freyr 76: 243.
Sveinn Hallgrímsson, 1980a. II. Skýrsla Sveins Hallgrímssonar. Búnaðarrit 93: 76-79.
Sveinn Hallgrímsson, 1980. Unglambaskinn. Búnaðarfélag íslands - Sauðfjárræktin, fjölrit, 3 bls.
Sveinn Hallgrímsson, 1983. Jólalömb 1983. Fjölrit B.f., Sauðfjárræktin, 10 bls.
Sveinn Hallgrímsson, 1993. Síslátrun vorlamba. Bændaskólinn á Hvanneyri, fjölrit, 18 bls.
Sveinn Hallgrímsson, 1996. Val sláturlamba. Ráðunautafundur 1996: 174-178.
Sigurður Karl Bjarnason, 1997. Söfnun og úrvinnsla unglambaskinna. Persónulegar upplýsingar.
Valgeir Bjarnason, Guðrún Lárusdóttir & Stefán Sch. Thorsteinsson, 1995. Accelerated breeding - three lamb-
ings in two years. NJF, Seminar no. 256; Production of lamb meat in accordance with demands. Mimeograph, 3
bls.