Ráðunautafundur - 15.02.1997, Síða 127
119
sem rúmmálsvöxtur skóganna yrði um eða yfir 3 m'Vha/ári. Samanborið við nágrannalöndin er
trjávöxtur hér á landi líkast því sem gerist í norðurhéruðum Norðurlanda, jafnvel meiri þar
sem hér er um að ræða plantað og meðhöndlað skóglendi, en ekki náttúruskóga.
Ef íslenskt þjóðfélag er tilbúið til að taka lágum vöxtum á fjárfestingum í skógrækt og
að bíða í nokkra áratugi eftir endurgreiðslu þá er ekkert því til fyrirstöðu að íslendingar geti
ræktað þorra þess timburs sem það þarfnast og þar með skapað nýja auðlind og atvinnugeira,
ásamt því að gera landið bæði meira aðlaðandi og vænlegra til búsetu.
Töflur
1. tafla. Rússalerki (Larix sukaczewi) í Guttormslundi. Kvæmi: Arkhangelsk.
Dags. Aldur ár Tré á ha MH m YH m MD cm G m2 SV m3/ha GV m3/ha MÁV m3/ha HÁV m3/ha
05.62 23 1500 9,9 10,2 13,0 20,1 99,1 6,3
05.65 26 1220 10,7 10,9 14,3 20,6 108,6 6,6 9,2
05.68 29 1040 11,2 11,6 16,1 21,1 116,1 6,6 6,9
05.71 32 800 11,9 12,2 17,3 18,9 109,5 6,7 7,3
04.74 35 740 12,0 12,7 18,4 19,8 114,6 6,5 3,8
05.77 38 680 12,4 13,0 19,9 21,2 125,8 6,4 5,8
07.79 40 680 12,9 13,8 21,4 24,6 150,0 6,7 12,1
10.83 45 680 14,1 15,2 23,1 28,4 188,5 6,8 9,6
09.87 49 680 15,0 15,8 24,6 32,3 226,8 7,1 9,6
04.93 54 680 16,7 17,0 26,3 31,5 245,6 7,2 8,7
2. tafla. Sitkagreni (Picea sitchensis) í Haukadal. Kvæmi: Copper River Valley.
Dags. Aldur ár Tré á ha MH m YH m MD cm G m2 SV m3/ha GV m3/ha MÁV m3/ha HÁV m3/ha
36 3528 7,80 8,90 10,6 31,1 134,3 3,7
45 3528 10,85 12,25 13,5 50,7 298,5 6,6
06.96 47 2200 11,90 12,70 16,4 46,4 257,1 61,1 6,8
3. tafla. Rauðgreni (Picea abies) í Haukadal. Kvæmi: Rana.
Dags. Aldur ár Tré á ha MH m YH m MD cm G m2 SV m3/ha GV m3/ha MÁV m3/ha HÁV m3/ha
36 4225 5,60 6,40 10,2 34,5 131,0 3,6
44 4225 7,40 7,80 13,0 55,8 169,0 5,0 11,2
45 3240 7,40 7,80 13,0 55,8 122,9 55,1 3,9 4,8