Ráðunautafundur - 15.02.1997, Síða 133
125
fjölriti Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins um tegundir, plægingu, tætingu og plastþakn-
ingu eru víðast notaðar og virðist gefa besta raun (Sigvaldi Ásgeirsson, 1994).
S KÓGRÆKT ARS KIL YRÐI
Nú eru rúmlega 20 ár liðin frá því að landinu var skipt í flokka eftir landkostum til skóg-
ræktar. Skógarreitir voru þá flestir ungir og reynslan af tegundavali nytjaviða til ræktunar á
stórum veðurfarssvæðum og á bersvæði voru af skornum skammti. Mörkin voru oft óljós,
enda vantaði bæði veðurathuganir og vaxtarmælingar frá stórum landsvæðum. Af þessum
sökum er hætt við að sum héruð landsins hafi ekki fengið að njóta sannmælis í fyrrnefndri
flokkun. Endurskoða þarf flokkun landsins með tilliti til skógræktarskilyrða. Það verk kallar á
bæði skammtíma- og langtímarannsóknir. Á mörgum svæðum nægir að gera úttekt á stálp-
uðum skógarreitum, en á öðrum svæðum er þörf á nýjum tilraunum. Skipulag þessara tilrauna
mætti vera með þeim hætti að jarðir á jaðarsvæðum og öðrum svæðum, þaðan sem upp-
lýsingar eru af skornum skammti, yrðu skipulagðar eins og aðrar skógarjarðir, en þó þannig að
gert væri ráð fyrir að nota fleiri tegundir og kvæmi. Bændur tækju þá að sér allra fram-
kvæmdir í samráði við rannsóknamenn og ráðunauta.
HEIMILDIR
Árni Bragason, 1994. Skógrækt og votlendi. íslensk votlendi - verndun og nýting. Ráðstefna Líffræðifélags ís-
Iands.
Ása L. Aradóttir & Sigurður H. Magnússon, 1992. Gróðursetning til landgræðsluskóga 1990. Uttekt á árangri.
Fjölrit Rannsóknastöðvar Skógræktar nkisns nr. 3, 22 s.
Ása L. Aradóttir & Járngerður Grétarsdóttir, 1995. Úttektir á gróðursetningum til landgræðsluskóga 1991 og
1992. Fjölrit Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins nr. 9, 36 s.
Guðmundur Halldórsson, 1994. Ranabjöllur. Ársrit Skógræktarfélags fslands: 52-58.
Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir, 1994. Gróðursetning útivistarskóga í umdæmi Skógræktarfélags Reykjavíkur.
Skýrsla unnin fyrir Skógræktarfélag Reykjavíkur.
Jón Guðmundsson, 1995. Áburðargjöf á birki í landgræðsluskógrækt, tilraunaniðurstöður. Ársrit Skógræktar-
félags íslands: 129-135.
Sigrún Sigurjónsdóttir, 1996. Vegetasjons- og jordmonnsutvikling i lerkskogen pá Öst-Island. Hovedoppgave
ved Norges landbrukshögskole, 68 s.
Sigvaldi Ásgeirsson, 1994. Leiðbeiningar um ræktun skjólbelta. Fjölrit Rannsóknastöðvar Skógræktar rfkisins nr.
7, 12 s.
Sigurður Blöndal, 1995. innfluttar trjátegundir í Hallormsstaðaskógi. Skógrækt ríkisins, 56 s.
Úlfur Óskarsson, 1984. Framvinda gróðurs, jarðvegs og jarðvegsdýra í ungum lerkiskógum í nágrenni Hallorms-
staðar. Ársrit Skógræktarfélags íslands: 32-59.