Ráðunautafundur - 15.02.1997, Blaðsíða 176
168
svarar 100 kg N/ha hækkar hlutfallið um 4,9±2,0 í sandgarði og 8,6±2,0 í moldargarði. Sam-
kvæmt þessu gæti t.d. hlutfall stórra kartaflna vaxið úr um 7% í um 17% í moldargarði ef
áburður er aukinn úr 60 í 210 kg N/ha. Við upptöku með vélum nýtast einkum kartöflur í
tveimur stærstu flokkunum. Kartöflur voru því einnig metnar sem hlutfall af þessum tveimur
flokkum samanlagt. Þá fékkst hækkun hlutfalls stórra á 100 kg N/ha 6,2±2,9 í sandgarði og
13,1±2,9 í moldargarði, og hlutdeild stórra kartaflna í moldargarði gæti vaxið úr um 11% í um
31% ef áburður er aukinn úr 60 í 210 kg N/ha.
Niðurstöður um flokkun kartaflna eru nánast óbreyttar þótt uppgjörið sé takmarkað við
tilraunir með Gullauga á Suðurlandi.
3. tafla. Meðaltöl ýmissa eiginleika, aðhvarf beinnar línu ásamt staðalskekkju, oftast aukning á 100 kg N/lta, og
staðalfrávik frá aðhvarfi. Að jafnaði var mismunur staða einangraður.
Aðhvarfs- Staðal- Staðal-
Meðaltal stuðull skekkja frávik
Við upptöku
Fjöldi kartaflna á m2
Alls 77 5,6 3,1 9,6
<28 mm 26 —4,5 2,3 7,3
>35 mm 27 7,2 1,4 4,4
Flokkun kartaflna, % af þunga
<28 mm 10,4 -2,7 0,8 2,5
>45 tnm 12,3 4,3
- í sandgarði 4,9 2,0
- í moldargarði 8,6 2,0
>45, % af >35 mm 19,3 6,4
- í sandgarði 6,2 2,9
- í moldargarði 13,1 2,9
Sterkja, % 14,9 -1,41 0,20 0,60
Sterkja, %, aðhvarf að þrem breytum: 0,57
að áburði, 100 kg N/ha -1,35 0,18
að sýnitökudegi 0,117 0,015
sandjarðvegur - moldarjarðvegur 1,21 0,19
Þurrefni, % 25,3 -1,32 0,29 0,90
Þurrefni - sterkja 10,4 0,09 0,23 0,69
Sýnitaka fyrir upptöku
Hæð grasa, sm, 1. ág. 25,8 4,80 0,63 1,95
— " -- 14.-16. ág. 32,6 5,58 0,73 2,34
Fjöldi kartaflna á m2 14.-16. ág. 55 0,4 2,9 9,4
— " — ág./sept. 66 1,8 3,9 12,1
Uppskera, tonn/ha, 14.-16. ág., 5 staðir
Alls 9,10 0,66 0,47 1,17
>28 mm 4,46 0,62 0,52 1,31
Uppskera ág./sept., minnkandi vaxtarauki, sjá texta
Sterkja 14.-16. ág., % 12,4 -0,55 0,34 0,91
Sterkja ág./sept., % 12,8 -0,92 0,15 0,49