Ráðunautafundur - 15.02.1997, Blaðsíða 187
179
og verkun efnanna þriggja sambærileg. Hærra skemmdarhlutfall fyrir Curaterr í Mýrdalnum er
ekki marktækt því aðeins einn reitur af fjórum gaf hátt hlutfail en hinir þrír mjög iágt. Árið
1994 var mikill maðkur í Mýrdalstilrauninni. Þá virkuðu Birlane og Spannit þokkalega en
Curaterr illa. Mun minni maðkur var í Ölfusgarðinum og ekki að sjá að Birlane drægi neitt úr
honum. Árið 1995 var nokkur maðkur á báðum stöðum. Þá var verkun efnanna sambærileg í
Ölfusinu en best á Birlane í Mýrdalnum. Við mælingar á ieifum efnanna í rófum þessi ár
mældust ekki leifar af neinu efnanna yfir greiningarmörkum þeirra aðferða sem notaðar voru.
1. tafla. Tilraun með varnarefni 1993-1995.
Magn Púpufjöldi
efnis Skemmdar að hausti
Ár Staður Varnarefni g/m einkunn (púpur/rófu)
1993 Ölfus Ómeðhöndlað 0 2,3 2,1
Birlane 1,0 0,1 0,0
Curaterr 1,3 0,4 0,0
Spannit 1,3 0,3 0,5
Mýrdalur Ómeðhöndlað 0 1,6 0,7
Birlane 0,9 0,7 0,1
Curaterr 1,2 2,3 0,1
Spannit 1,6 0,2 0,2
1994 Ölfus Ómeðhöndlað 0 2,5 0,5
Birlane 0,8 2,3 0,5
Curaterr 1,2 1,2 0,3
Spannit 1,2 0,5 0,1
Mýrdalur Ómeðhöndlað 0 16,2 1,8
Birlane 1,0 3,7 0,3
Curaterr 1,4 10,3 2,0
Spannit 1,1 4,4 0,4
1995 Ölfus Ómeðhöndlað 0 6,6 0,5
Birlane 1,0 3,2 0,3
Curaterr 1,2 2,1 0,1
Spannit 1,1 2,0 0,1
Mýrdalur Ómeðhöndlað 0 7,9 0,8
Birlane 1,0 1,3 0
Curaterr 1,5 3,9 0,4
Spannit 1,0 4,4 0,8
Ráðlagt magn samkvæmt leiðarvfsum:
Birlane: 0,7 g/m
Curaterr 1,25 g/m
Spannit: 1,2 g/m
í 2. töflu eru niðurstöður ársins 1996. Ekki gekk nógu vel að dreifa því magni sem ætlast
var til. Magnið af Birlane hefur orðið helmingi meira en til var ætlast þegar dreift var við
sáningu, magnið af Curaterr í öllum tilvikum hærra, einkum þegar dreift var seint, en fnagnið
5