Ráðunautafundur - 15.02.1997, Page 211
203
að taka oft og reglulega sýni fyrstu vikuna í upphafi verkunartímans. Skortur á því í þessari til-
raun varð til þess að ekki tókst að skrá feril edikssýru nægilega vel, þrátt fyrir á hún sé ein
helsta og mikilvægasta gerjunarafurðin í íslensku rúlluheyi. Sama má segja um própíónsýruna
sem í fyrri rannsókn fór talsvert hægar af stað en hér virðist koma fram. Þá vekur athygli hin
mikla própíónsýra í bygginu. Þar er hún ein helsta gerjunarafurðin. Própíónsýra er mikið
notuð í blautu korni til að koma í veg fyrir örverumyndun, þrátt fýrir að hún sé ein af afurðum
própíónsýrugerla og gersveppa (McDonald o.fl., 1991).
HEIMILDIR
Bjarni Guðmundsson, 1995. Öflun og verkun heys handa mjólkurkúm. Rit Búvísindadeildar nr. 7, 46 bls.
Bjarni Guðmundsson & Aðalsteinn Geirsson, 1995. Áhrif túnteðslu og örveruflóru grasa og verkun votheys úr
þeim. Rit Búvísindadeildar nr. 11, 18 bls.
McDonald, P., A.R. Henderson & S J.E. Heron, 1991. The Biochemistry of Silage. Chalcombe Publications, 340
bls.
Payne, R.W (chairman) o.fl., 1993. Genstat 5, Release 3, Reference Manual. Statistic Department, Rothamsted
Experimental Station. Oxford Scientific Publication, Clarendon Press, Oxford, 796 bls.
Þóroddur Sveinsson, 1994. Verkun heys í rúlluböggum. Ráðunautafundur 1994, 220-228.
Þóroddur Sveinsson & Bjarni E. Guðleifsson, 1996. Gerjun í rúlluheyi. Ráðunautafúndur 1996, 143-156.