Ráðunautafundur - 15.02.1997, Qupperneq 217
209
sumum tilvikum myglað. Það kom fyrir að taka þurfti frá efsta lagið úr sekknum vegna þessa.
Niðurstöður efnagreininga sýndu ekki mun milli votverkuðu sýnanna, en sumar kýrnar tóku
hins vegar misjafnlega við votverkuðu byggi milli sekkja.
Engin samspilsáhrif voru marktæk. í 3. töflu má sjá át og framleiðslu kúnna á bygg-
gerðunum þremur.
3. tafla. Heygjöf, heyát, byggát, fiskimjölsát, nyt og efnainnihald mjólkur, ásamt þunga og holda-
fari á mismunandi bygggerðum. f = íslenskt, þurrt bygg, V = íslenskt, votverkað bygg, E = erlent,
þurrt bygg.
f V E Meðaltal P-gildi Staðalskekkja mismunarins
Gjöf, kg þe./dag
Heygjöf 7,44 7,46 7,44 7,45 0,206 0,008
Át, kg þe./dag
Heyát 7,63 7,25 7,10 7,33 0,042 0,192
Byggát 3,85 3,76 3,81 3,80 0,859 0,154
Loðnumjölsát 0,52 0,50 0,52 0,51 0,727 0,025
Át, FEm/dag
Heyát 6,21 5,90 5,78 5,96 0,042 0,156
Byggát 5,79 5,49 5,63 5,64 0,508 0,256
Loðnumjölsát 0,67 0,64 0,66 0,66 0,706 0,032
Át alls f FEm 12,7 12,0 12,1 12,3 0,188 0,369
Framleiðsla
Nyt, 1/dag 16,84 16,04 16,06 16,32 0,245 0,517
Fita, % 3,93 3,96 3,89 3,93 0,717 0,087
Prótein, % 3,24 3,27 3,25 3,26 0,700 0,039
Laktósi, % 4,55 4,58 4,59 4,57 0,428 0,037
Fitusn. þe. % 8,68 8,73 8,74 8,72 0,341 0,041
Þvagefni, mmól/1 7,10 6,93 6,71 6,91 0,565 0,358
Frumutala 113 99 84 99 0,483 23,6
Holdafar
Þungi í kg 467 457 440 458 0,390 13,14
Hold'* 2,60 2,63 2,73 2,65 0,799 0,195
* Marktækur munur milli íslensks þurrkaðs, íslensks votverkaðs og erlends þurrkaðs byggs á
viðkomandi breytu.
** Holdafar er metið á skalanum 1-5 þar sem 1 stendur fyrir bestu holdfyllinguna.
í töflunni kemur ekki fram munur á nyt eða efnainnihaldi mjólkur milli bygggerðanna.
Hins vegar kemur fram munur á heyátinu, bæði í kg þe. og FEm á dag. Tilraunin var lögð upp
þannig að kýrnar fengu 55% af orkuþörf sinni úr heyjum og var gefið samkvæmt því. Ekki er
munur á heygjöf eins og sést í töflunni. Leifamar voru hins vegar mismiklar milli kúa og
kýrnar á erlenda, þurrkaða bygginu virðast hafa leift mest af sínum heyskammti. Munurinn á
heyáti í FEm kemur ekki fram þegar litið er á heildarát í FEm þar sem heyið vegur aðeins 55%
af orkuþörfinni á dag í tilrauninni.