Ráðunautafundur - 15.02.1997, Síða 224
216
3. tafla Aldur, fóðumotkun, vöxtur og fóðurnýting uxa í tilraun að fráteknu sumrinu 1995.
A = Kjf. 0-6 mán., B = Kjf. 0-3 mán.
I = Innihópur, R = Hópur á ræktuðu landi og rýgresi, U = Hópur á úthagabeit (sumarið 1995),
K = Kjamfóðurhópur, M = Meðhöndlun yfir sumarið 1995, S1 = Sláturflokkur.
Sumarmeðhöndlun I R Ú 350 Sláturþungi 400 450 Meðal- tal Staðal- skekkja P-gildi K M S1
Heyát, kg þe. á dag
A 4,27 4,45 4,48 3,94 4,43 4,83 4,40 0,165 0,787
B 4,15 4,51 4,48 3,85 4,30 5,00 4,38 <0,001
Meðalta! 4,21 4,48 4,48 3,89 4,36 4,92 4,39 <0,001
Heildarát, kg þe.
A 2721 2828 2806 2070 2710 2576 2785 104,8 0,703
B 2633 2842 2840 2030 2623 3662 2772 0,002
Meðaltal 2677 2835 2823 2050 2666 3619 2778 <0,001
Heyát, FE á dag
A 3,40 3,57 3,58 3,12 3,54 3,88 3,51 0,135 0,583
B 3,31 3,58 3,57 3,06 3,41 3,99 3,49 0,001
Meðaltal 3,36 3,57 3,57 3,09 3,48 3,93 3,50 <0,001
Heildarát, FE
A 2236 2332 2301 1703 2229 2936 2290 89,1 0,443
B 2160 2319 2318 1676 2142 2979 2309 0,005
Meðaltal 2198 2326 2309 1690 2186 2957 <0,001
Heyát, kg þe. á dag, % af þunga
A 1,91 1,99 2,06 2,10 2,00 1,86 1,99 0,089 0,208
B 1,93 2,04 2,09 2,08 2,01 1,98 2,02 0,002
Meðaltal 1,92 2,02 2,08 2,09 2,01 1,92 2,00 <0,001
Fóðurnýting, FE á kg vöxt
A 6,01 6,19 6,13 5,28 6,07 7,00 6,11 0,295 0,445
B 5,77 6,23 6,11 5,19 5,81 7,10 6,04 0,038
Meðaltal 5,89 6,21 6,12 5,23 5,94 7,05 6,07 <0,001
Fóðurnýting, FE á kg fall
A 12,15 12,55 12,19 10,72 12,19 13,98 12,30 0,694 0,805
B 11,50 12,67 12,54 10,74 11,86 14,11 12,24 0,032
Meðaltal 11,82 12,61 12,37 10,73 12,03 14,04 12,27 <0,001
Engin af breytunum í 3. töflu sýnir marktækan mun milli kjarnfóðurflokkanna. í 4. töflu
kemur hins vegar fram jákvæð svörun í vexti fyrir kjarnfóðurgjöf um og eftir kjarnfóður-
gjöfina á 3-6 mánaða aldri sem jafnar sig út eftir því sem líður á. Kjarnfóðurgjöf á þessum
aldri virðist því eingöngu skila sér í auknum fóðurkostnaði.
Yfirlit yfir fóðurnotkun og vöxt fyrir hvert tímabil innan tilraunarinnar þar sem við á er
gefið í 4. töflu.
Þegar litið er á aldur og þunga uxanna við slátrun þá er ekki marktækur munur milli
kjarnfóðurflokkanna tveggja og beitarflokkanna þriggja. Munurinn verður hins vegar mark-
tækur milli sláturflokka þar sem lengri tíma tekur að ala þyngri grip.
Samkvæmt 3. töflu var munur á heyáti gripanna milli sláturflokka og er það í samræmi
við yngri aldur og þar með styttri fóðrunartíma léttasta flokksins. Þegar litið er á heyátið sem