Ráðunautafundur - 15.02.1997, Page 237
229
Óloknir hlutar tilraunarinnar
Ólokið er fitumælingu á hryggvöðvum, sem mun fara fram á efnagreiningadeild RALA,
Keldnholti. Einnig er ólokið seigjumælingum (Wamer-Bratzler) á hryggvöðva, sem verða
gerðar á Iðntæknistofnun.
1. tafla. Áhrif mismunandi kjarnfóðursgjafar, sumarfóðrunar og sláturþunga á kjötmat eftir íslenskum reglum og
reglum ESB.
íslenskt mat UNIA UNIB Hold-fylling eftir reglum ESB# P- P P+ O- O Fitumat eftir reglum ESBs# 12 3 4
Ræktað land 5 7 1 1 4 5 1 3 4 3 2
Úthagi 8 4 0 1 4 6 1 2 7 3 0
Innifóðrun 7 4 0 2 5 4 0 2 7 2 0
350 kg 8 4 1 2 4 5 0 4 5 3 0
400 kg 8 4 0 2 6 4 0 3 7 1 1
450 kg 4 7 0 0 3 6 2 0 6 4 1
Kjf. 6 mán. 10 7 0 2 6 9 0 3 10 4 0
Kjf. 3 mán. 10 8 1 2 7 6 2 4 8 4 2
# Metið er eftir svokölluðu EUROP-kerfi. Holdfylling er mest í E+, þá í E, E-, U+, U o.s.frv. Minnst er hold-
fyllingin í P-
m Stig eru geftn fyrir fituhulu á skrokk. 1 stig táknar enga eða mjög Iitla íituhulu, en 5 stig eru gefin þegar
skrokkurinn er algerlega hulinn fitu.
NIÐURSTÖÐUR UXATILRAUNAR
Samanburður áfitumœlingufyrir og eftir slátrun
Að jafnaði gaf ómsjármæling til kynna heldur þynnra fitulag en mældist við úrbeiningu. Var
fituþykkt mæld í úrbeiningu að meðaltali 2,1-sinnum meiri en þykktin mæld með ómsjá. Að-
hvarf þessara mæligilda reyndist vera töluvert(r2=0,72).
Áhrifá kjötmat
í 1. töflu gefur að líta niðurstöður kjötmats eftir íslenska kerfinu og kerfi Evrópusambandsins.
Aukinn sláturþungi skilar uxum í hærri fituflokk, enda fóru um 2/3 af 450 kg uxunum í B
flokk en aðeins þriðjungur í hinum hópunum. Sama er uppi á teningnum sé horft til fitu-
flokkunar eftir mati ESB. Sé miðað við kjötmat eftir reglum ESB, þar sem holdfylling er
metin nákvæmar, eftir s.k. EUROP kerfi, koma uxarnir frekar illa út, enda holdrýrir. Þó bætir
aukinn sláturþungi kjötmatið.
Uxar sem voru á sumarbeit á ræktuðu landi fóru í hærri fituflokka en uxar úr hinum
fóðurflokkunum. Að öðru leyti hafði sumarbeit eða kjarnfóðurgjöf ekki áhrif á kjötmat.