Ráðunautafundur - 15.02.1997, Side 256
248
5. tafla. Áhrit'kjarnfóðurgjafar og aldurs á át kúnna.
Kjarnfóðurhópar Mjaltaskeið Meðal- Staðal-
200 300 p-gildi 1 2 3 p-gildi tal skekkja
Át, kg þe./d
Gróffóður 10,13 8,97 0,00 *** 8,61 9,72 10,30 0,00 *** 9,55 0,212
Kjarnfóður 3,50 5,18 0,00 *** 3,87 4,31 4,84 0,01 ** 4,34 0,162
Alls 13,63 14,14 0,21 12,48 14,03 15,14 0,00 *** 13,88 0,280
ÁT, FE/d
Gróffóður 7,96 7,07 0,00 ** 6,78 7,65 8,12 0,00 *** 7,52 0,179
Kjarnfóður 3,85 5,69 0,00 *** 4,26 4,74 5,33 0,01 ** 4,77 0,178
Alls 11,81 12,76 0,02 * 11,04 12,39 13,44 0,00 *** 12,29 0,268
ÁT, FEm/d
Gróffóður 8,75 7,76 0,00 ** 7,45 8,40 8,92 0,00 *** 8,26 0,195
Kjarnfóður 3,85 5,69 0,00 *** 4,26 4,74 5,33 0,01 ** 4,77 0,178
Alls 12,60 13,46 0,04 * 11,71 13,14 14,24 0,00 *** 13,03 0,280
ÁT, fóðureiningar til framl.
FE/d 8,20 9,14 0,02 * 7,69 8,75 9,57 0,00 ** 8,67 0,261
FEm/d 8,66 9,50 0,04 * 8,15 9,15 9,94 0,00 ** 9,08 0,270
Hráprótein, g/d Gróffóður 1555 1369 0,00 *** 1321 1487 1577 0,00 *** 1462 28,5
Kjarnfóður 840 1242 0,00 *** 928 1033 1162 0,01 ** 1041 38,9
Alls 2395 2611 0,00 ** 2249 2520 2739 0,00 *** 2503 48,0
AAT, g/d
Gróffóður 825 735 0,00 *** 703 797 841 0,00 *** 780 16,6
Kjarnfóður 497 735 0,00 *** 549 611 687 0,01 ** 616 23,0
Alls 1322 1470 0,00 ** 1252 1408 1528 0,00 *** 1396 29,8
PBV, g/d
Gróffóður 120 90 0,03 * 98 101 115 0,54 105 9,2
Kjarnfóður 88 129 0,00 *** 97 108 121 0,01 ** 108 4,0
Alls 207 219 0,34 195 208 236 0,03 * 213 8,6
Ahrif kjamfóðurgjafar og aldurs á afurðir
Ekki var raunhæfur munur á afurðamagni hjá kjarnfóðurhópunum en kýrnar í hóp-300 skiluðu
að meðaltali um 0,8 kg meiri mjólk á dag. í 6. töflu eru sýnd meðaltöl fyrir nyt yfir mislöng
tímabil og er hvergi munur milli kjarnfóðurhópanna á magni mjólkur né mjólkurefna, og er þá
sama hvort nytin er skoðuð orkuleiðrétt eða ekki, eða sem hlutfall af þunga gripanna. Meiri
kjarnfóðurgjöf skilar heldur fitusnauðari (3,67 vs 3,76%) en próteinríkari (3,33 vs 3,27%)
mjólk, þó sá munur sé ekki raunhæfur. Hins vegar veldur þessi tilhneiging því að prótein/fitu
hlutfallið í mjólkinni verður raunhæft hærra við meiri kjarnfóðurgjöf (0,92 vs 0,88; p=0,05).
Ekki var munur á laktósa hlutfalli milli hópanna (4,49 vs 4,48%) og magn úrefnis í mjólkinni
bar vott um hæfílega próteinfóðrun örveranna í vömbinni (4,49 vs 4,74 mmól/1). Frumutala
var óþarflega há eða um 470 þús að meðaltali, en þar sem um er að ræða einfalda meðaltalsút-
reikninga þarf tiltölulega fáar háar mælingar til að gera mikið útslag.