Ráðunautafundur - 15.02.1997, Qupperneq 257
249
6. tafla. Áhrif kjarnfóðurgjafar og aldurs kúa á afurðir fyrstu 28 vikur mjaltaskeiðsins.
Kjarnfóðurhópar 200 300 p-gildi 1 Mjaltaskeið 2 3 p-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Mjólk
Kg/dag 15,3 16,1 0,44 13,4 16,1 17,7 0,01 ** 15,7 0,71
g/kg lífbunga 36,6 38,0 0,65 36,0 38,0 37,9 0,82 37,3 2,03
g/kg lífþunga'1'75 165,2 172,1 0,59 157,8 172,0 176,1 0,47 168,6 8,69
Orkuleiðrétt mjólk, kg/d
Vika 1-28 14,5 15,2 0,50 12,9 15,2 16,5 0,02 * 14,9 0,68
Vika 1-24 15,1 15,9 0,47 13,3 15,9 17,3 0,02 * 15,5 0,74
Vika 1-20 15,8 16,6 0,46 13,7 16,6 18,3 0,01 ** 16,2 0,76
Vika 1-16 16,5 17,3 0,46 14,0 17,4 19,3 0,00 ** 16,9 0,76
Vika 1-12 17,2 18,1 0,41 14,3 18,4 20,2 0,00 *** 17,6 0,76
Vika 1-8 17,7 18,6 0,40 14,4 18,9 21,2 0,00 *** 18,2 0,75
Vika 1-4 17,9 18,5 0,58 14,0 19,1 21,6 0,00 *** 18,2 0,65
OLM, g/kg lífbunga 34,9 35,9 0,72 34,8 35,9 35,5 0,95 35,4 1,94
OLM, g/kg lífþunga0,75 157,3 162,6 0,66 152,5 162,8 164,6 0,68 159,9 8,31
Efnahlutfoll
Fita, % 3,76 3,67 0,30 3,84 3,70 3,61 0,08 3,71 0,057
Prótein, % 3,27 3,33 0,20 3,33 3,31 3,27 0,50 3,30 0,031
Prótein/Fita 0,88 0,92 0,05 * 0,88 0,91 0,92 0,18 0,90 0,014
Laktósi, % 4,49 4,48 0,95 4,69 4,46 4,30 0,00 *** 4,48 0,038
Úrefni, mmól/1 4,49 4,74 0,33 4,66 4,81 4,37 0,35 4,62 0,169
Frumur, þús./ml 469 471 0,99 153 531 725 0,00 *** 470 70,2
Efnamagn, g/d
Fita 565 581 0,69 507 584 627 0,06 573 28,0
Prótein 496 533 0,28 443 527 574 0,01 ** 514 22,5
Laktósi 687 724 0,45 630 723 764 0,07 706 32,5
Kjarnfóður (88% þe.)
Kg/dag 3,08 4,58 0,00 *** 3,52 3,75 4,22 0,07 3,83 0,172
Kg/kg mjólk 0,196 0,276 0,00 *** 0,26 0,22 0,23 0,00 *** 0,236 0,004
Kg mjólk/kg kjf 5,72 4,24 0,00 *** 4,57 5,18 5,18 0,00 *** 4,98 0,091
Kýmar á fyrsta og öðru mjaltaskeiði skila minni afurðum og hafa mun flatari mjalta-
kúrfu en eldri kýrnar og kemur það svo sem ekki á óvart. Þessi munur í afurðum hverfur hins
vegar ef þær eru skoðaðar sem g á kg lífþunga. Hins vegar lækka efnahlutföll í mjólkinni
heldur með hækkandi aldri (aukinni nyt) þó ekki sé það raunhæft nema fyrir laktósa (4,69 -
4,46 - 4,30%), en sú lækkun getur hugsanlega staðið í samhengi við hækkandi frumutölu með
aldri (153 - 531 - 725 þús./ml).
Ef skoðað er kjarnfóðurmagnið sem kýrnar hafa fengið í tengslum við framleiðsluna þá
kemur í ljós að kýr í hóp-200 hafa að meðaltali fýrstu 28 vikurnar étið um 3,1 kg/d, eða um
0,196 kg á hvert kg mjólkur (6. tafla). Kýr í hóp-300 hafa hins vegar að meðaltali étið um 4,6
kg kjarnfóðurs á dag, eða um 0,276 kg á hvert kg mjólkur. Þetta kjamfóðurát samsvarar því að
kýr í hóp-200 hafi að meðaltali étið um 600 kg kjamfóðurs á mjaltaskeiðinu (28x7x3,08) en
kýr í hóp-300 um 900 kg (28x7x4,58), eða um 50% meira. Þetta eru nokkuð svipaðar tölur og