Ráðunautafundur - 15.02.1997, Page 259
251
7. tafla. Áhrif kjarnfóðurgjafar og aldurs kúa á þunga, holdastig og fóðrunarjafnvægi.
Kjarnfóðurhópar 200 300 p-gildi 1 Mjaltaskeið 2 3 p-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Þungi kg, nýborin 416 417 0,92 350 430 469 0,00 ***• 416 9,7
Meðalþungi, kg 425 429 0,79 . 379 429 472 0,00 *** 427 10,5
Þungabreytingar, kg 9,1 11,8 0,63 28,9 -1,2 3,7 0,00 *** 10,5 3,8
Þungabr. á innistöðu, kg 17,7 18,3 0,91 31,9 8,4 13,7 0,00 ** 18,0 3,3
Holdastig 3,12 3,15 0,77 2,97 3,07 3,37 0,02 * 3,14 0,08
AAT til viðhalds, g/d 302 303 0,93 273 306 330 0,00 *** 303 5,5
AAT til mjólkur, g/d 792 832 0,46 675 837 925 0,00 ** 812 36,6
AAT þarfir, g/d 1095 1135 0,43 948 1142 1255 0,00 *** 1115 35,4
AAT jafnvægi, g/d 227 335 0,00 *** 304 266 273 0,51 281 19,2
AAT-át/AAT-þörf 1,22 1,32 0,01 ** 1,33 1,25 1,23 0,05 * 1,27 0,02
Framleiðslu-AAT, g/d 1020 1167 0,00 ** 979 1102 1198 0,00 *** 1093 29,6
Framl.-AAT, g/kg OLM 64 70 0,02 * 70 65 64 0,10 67 1,69
FE til viðhalds 3,61 3,62 0,93 3,34 3,64 3,87 0,00 *** 3,62 0,05
FE til mjólkur 7,07 7,52 0,35 5,95 7,52 8,42 0,00 *** 7,30 0,33
FE þarfir alls 10,69 11,14 0,33 9,30 11,16 12,29 0,00 *** 10,91 0,31
FE jafnvægi /d 1,13 1,62 0,08 1,74 1,23 1,16 0,18 1,37 0,19
FE át/FE þarfir 1,12 1,16 0,13 U9 1,12 1,11 0,04 * 1,14 0,02
FEm til viðhalds 3,95 3,96 0,93 3,56 3,99 4,30 0,00 *** 3,95 0,07
FEm til mjólkur 8,02 8,55 0,35 6,71 8,54 9,60 0,00 *** 8,29 0,38
FEm þarfir alls 11,97 12,50 0,32 10,28 12,53 13,91 0,00 *** 12,24 0,37
FEm jafnvægi /d 0,63 0,96 0,32 1,43 0,61 0,34 0,03 * 0,79 0,22
FEm át/FEm þarfir Vika 1-16 1,07 1,10 0,32 1,14 1,06 1,04 0,01 * 1,08 0,02
Vika 1-12 1,04 1,06 0,55 1,11 1,02 1,01 0,01 ** 1,05 0,02
Vika 1-8 1,00 1,01 0,65 1,08 0,99 0,95 0,00 ** 1,01 0,02
Vika 1-4 0,93 0,93 0,98 1,01 0,91 0,87 0,00 *** 0,93 0,02
Orkunýting OLM/framl. FEm 1,94 1,89 0,45 1,78 1,97 1,99 0,05 * 1,92 0,05
OLM/framl. FE 2,05 1,96 0,25 1,89 2,06 2,07 0,11 2,01 0,05
Hagkvœmni framleiðslunnar
Við þá útreikninga sem sýndir eru í 8. töflu var miðað við að verð á fóðureiningu í kjarnfóðri
væri 40 kr en 10 kr á FEm í gróffóðri. Áhrif kjarnfóðurgjafarinnar á hagkvæmni fram-
leiðslunnar má meta á tvo vegu. Annars vegar má líta á allan þann tíma sem kjarnfóður var
gefið, þ.e. fyrstu 28 vikur mjaltaskeiðsins, og skoða tekjur sem kýrnar skila umfram kjarn-
fóðurkostnað. Sé þetta gert kemur í Ijós að ekki er munur milli hópanna á tekjum af mjólk, en
hins vegar er meiri kjarnfóðurkostnaður hjá hóp-300 hvort sem litið er á kr á dag eða pr kg
mjólk. Afurðatekjur umfram kjamfóðurkostnað (framlegð) eru sambærilegar hjá hópunum á
dag, en ríflega 2,9 kr, eða um 6% lægri, hjá hóp-300 ef reiknað er á hvert kg mjólkur (43,5 vs
46,4 kr/ kg mjólk).
Hin leiðin til að meta hagkvæmnina er að skoða fyrstu 16 vikur mjaltaskeiðsins og taka
með bæði kostnað við hey og kjarnfóður. Niðurstöðumar verða þó mjög svipaðar þeim sem