Ráðunautafundur - 15.02.1997, Side 287
279
2. tafla. Fóðurgerðir, fjöldi grísa í stíu, meðalþyngd grísa, ásamt staðalfiráviki,
við komu í rannsóknastofu fyrir búfé á Keldnaholti og við upphaf tilraunar.
Grunnfóður Lambamör Hert lýsi
Fjöldi grísa 8 8 8
Meðalþyngd, 7. mars 1996, við komu á Keldnaholt, kg 38,8±2,9 38,2±3,9 39,0±3,7
Meðalþyngd, 26. mars 1996, við upphaf tilraunar, kg . 47,1±3,0 46,8±4,5 47,0±4,0
Á tilraunartímabilinu voru grísirnir fóðraðir tvisvar sinnum á dag samkvæmt fóðrunar-
kúrfu. Daglegt fóðurmagn (FEs/grís/dag) var ákvarðað vikulega út frá meðalþunga í tilraun.
Viðmiðunartölur fyrir þyngd og fóðureiningar sem notaðar voru í tilrauninni eru sýndar í 3.
töflu. Þar er gefinn upp meðalþungi grísanna við upphaf hverrar tilraunarviku. Meðalþungi í
lok 9. viku var 85 kg.
3. tafla. Meðalþyngd grísa og fóðurmagn (FE s/grís/dag) í hverri viku tilraunar.
Tilraunarvika
1 2 3 4 5 6 7 8 9
Meðalþyngd grisa í vikubyrjun, kg 47 51 55 59 63 67 73 78 81
FEs á grís á dag 1,90 2,05 2,20 2,30 2,35 2,40 2,50 2,55 2,60
NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐUR
Fóður
í 4. töflu má sjá efnainnihald í fóðurblöndunum.
4. tafla. Efnainnihald (% í þurrefni (þe.)) og orka (FEs/100 kg þe.) í tilraunarfóðurblöndum.
Þurrefni % Aska % í þe. Prótín % í þe. Fita % í þe. Tréni % í þe. NFE* % í þe. Orka FEs/100 kg þe.
Grunnblanda 88,6 6,5 21,6 2,6 2,2 67,1 121,8
Blanda með lambamör 88,4 7,1 20,0 7,5 4,2 61,2 121,8
Blanda með hertú lýsi 88,3 6,7 20,4 7,4 5,1 60,5 121,4
*NFE=„Nitrogen-frítt ekstrakt“, hér reiknað út frá efnagreiningum: 100 - (aska+prótín+fita+tréni).
Eins og 4. tafla sýnir er efnainnihald í blöndum með lambamör og hertu lýsi mjög sam-
bærilegt að tréni undanskildu. Skýring á mismun í tréni er líklega ójöfn blöndun grófra og