Ráðunautafundur - 15.02.1997, Qupperneq 303
295
16. júlí voru með í lok tilraunarinnar. Síðar verður reynt að skoða t.d. mjaltakúrvu þeirra, en
þær eru í raun of fáar til að hægt sé að draga marktækar ályktanir.
ÞAKKIR
Undirritaður vill færa Framleiðnisjóði landbúnaðarins sérstakar þakkir fyrir styrk sem gerði
framkvæmd þessa verks mögulega. Þá vil ég nefna starfsmenn Rannsóknastofu mjólkuriðn-
aðarins, ráðsmanninn á Hvanneyri, Guðmund Hallgrímsson, Sigurlínu Bjargmundsdóttur,
mjaltakonu, Daða Kristófersson, tilraunamann og aðra starfsmenn skóla- og tilraunabúsins
sem allir sýndu verkefninu skilning og velvilja. Sérstakar þakkir til Mjólkursamlagsins í Búð-
ardal, Sigurðar Rúnars Friðjónssonar, mjólkurbússtjóra og Jóhannesar H. Haukssonar, mjólk-
urfræðings. Verkefnið naut sérstaks velvilja hjá þeim báðum. Osta- & Smjörsalan hefur veitt
verkefninu margvíslegan stuðning. Vil ég sérstaklega þakka Oskari Gunnarssyni, forstjóra, og
Geir Jónssyni, mjólkurfræðingi.
HEIMILDIR
Árni Sigurðsson, 1984. Rannsókn á ostagerð úr sauðamjólk. Fjölrit, 13 bls.
Bedö, S., Etelka Nikodemuz & Katalin Gundel, 1995. Variation in the yield, composition and somatic cell count
of ewe’s milk during lactation. Acta Veterinaria Hungarica 43(4): 463-473.
Coleman, William W., 1989. Quality control of sheep milk. North Americ. Dairy Sheep Symp. Univ. Minnesota,
St. Paul 1989. Proc., 103-107.
Sveinn Hallgrímsson, 1995. Sauðfjártilraunir o.fl. Rit Búvísindadeildar nr. 9. Tilraunaskýrsla 1994: 56-57.
Sveinn Hallgrímsson, 1996. Sauðfjártilraunir - mjöltun áa. Rit Búvísindadeildar nr. 12. Tilraunaskýrsla 1995:
45-47.
Sveinn Hallgrímsson, 1994. Tilraunaysting sauðamjólkur á Kastalabrekku, Ásahreppi sumarið 1984 og nýting
sauðamjólkur til manneldis. Óbirt handrit, 33 bls.
The Brittish Sheep Dairying Association, 1994. The value and uses of sheep milk products. Wield Wood,
Alresford, Hampshire, Fjölrit, 2 bls.
FAO Yearbook, Production 1985. Volume39.
FAO Yearbook, Production 1993. Volume47.