Svava - 01.12.1897, Page 1

Svava - 01.12.1897, Page 1
Verksmiðjan í Traverse. /t) PORÖSKJULÖGUÐU ti'ogin eða trédiskarnir, sem pi allii- þeir ei' smér og aðra feiti kaupa í verzlunum r þekkja svo vel, erti búiu til í Traverse í Michigan; verksmiðjan sem býr þau til, er hin stærsta af þeirri teg- und, sem til er í heiminum og jafnframt hin eina, að undantekinni annari sams konar vevksmiðju í St. Louis, sem fengið hefir leyfi hjá verksmiðjunni í Traverse að nota hennar einkarétt til framleiðslunnar. Það er margbreytt og merkileg nðferð sem breytir hinum stóru trjám í þessa smáu smérdiska, og þeir menn cru næsta fáir er fá leyfi til að sjá aðferðina. Hlutafélag- ið, sem á verksmiðjuna, hefir varið 35,000 dollars til að vernda einkarétt sinn. Erfiðast átti það með mann nokk- Svava. II, 6. P k .

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.