Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 2

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 2
242 VERKSMIDJAN f TRAVERSB; urn, er fékk lej'fi til að skoða verksmiðjuna, en komst við það tækifæri að leyndarmálinu um tilhögun verka og véla í henni; enda hafa verkstjórarnir síðan verið sparir á að sýna aðkomandi mönnum verksmiðjuna, nema því að eins- að forvitni þeirra hafi stuðzt við gildar ástæður. Auk áðr nefndra smérdiska, hýr verksmiðjan til þvottaklemmur í miljónatali og þvottahorð svo þúsundum skiftir, ásamt mörg þúsund fetum af húsavið og ámóta mörgum kordum af ágætum eldivið. Stundum er unnið í verksmiðjunni dag og nótt af 300—400 mönnum, sem hún jafuaðarlega veitir vinnu. Tíðast kaupir félagið allan viö- inn á einhverju tilteknu svæði, og notar hann á einhvern hátt, hvort lieldr það er álmr, askr, hlynr eða hjörk. Árloga er unnið úr hér um hil 12,00(),000 fotum af við, og mjög lítið — ef það annars er nokkuð — fer til ónýtis, Trjáholunum, sem feldir og afkvistaðir eru í skógunum, er fleyt-t eftir ánni ofan að verksmiðjunni, þar eru þoir dregnir upp í sögnnarmylnuna og sagaðir jafnótt og þeirra þarf við. I smérdiska verðr ekkr annað notað en hvítr hlynr, af því smérið tekr hragð úr hinum trjátegundunum. Fyrst eru söguð bökin utan af hlynihjálkunum og bútuð í mátu- legar lengdir til eldiviðar ; síðan eru söguð nokkur horð utaH af bolnum, og. úr því sem þá er eftir erti húnir til smérdiskar. Bolrinn er hútaðr í 10—12 þuml. lang»

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.