Svava - 01.12.1897, Page 11

Svava - 01.12.1897, Page 11
KYÆDI 251 BREYTING. I vor á Jpessum litla lá ég bala, Er litkast náfii fyrst liin livíta jörð, Og' þúsund smá blóm lej’st úr dauðans dvala Með doppum grænum skreyttu fölleit börð. Og- þá var morgun, morgun sólin blíða Er mistri léttu sveiflaði á braut, En vetrar-klakann búin burt að þýða, Svo blómgast aftur mætti sórliver laut. Og þá var vor í jþreyttu mÍDu lijarta Og þúsund vonir líkt og blómin smá, Svo vonarleysis lítti myrkrið svarta Og ljósi nýju snöggvast fyrir brá. Sú von að öllu gleymt ég liðnu gæti 0g grafið djúpt í horfins tírna skaut, En ellibelgnuin kastað, kvikum fæti Og kröftum ungum nýja liafið braut. Um suiuar mitt, ég sat á þessurn bala Er sólin björt í heiði skína vann; Og fagurt stirndi á blöðin bjarka sala, Hve blíð og fögur þá var náttúran. I skógnum kvað af söngva hreimi hreinum, t>á Jjjarta mitt í værðar dvala lá; i

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.