Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 18

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 18
HILDIBRANDR. 258 ’Ég veit að ég má treysta þér Lúcía.* ’Þú gerðir mér líka rangt til, ef þú efaðir það. ’Ég efa ekki, og þess vegna knllaði ég á þig. Ég ætla að flýja í kvöld. Ég verð að flýja úr þessu húsi. En ég get ekki farið ein.‘ ’Ég skal fylgja þér til enda jarðarinnar, ef þú vilt,‘ nuelti liin trúlynda stúlka. ’Segðu mér einungis hvert þú vilt fara og hve nær.‘ ’Ég verð að fara í kvöld, ú morgun er það of seint. Þegar umferðin á strætunum er hætt, þú verð ég að leggja af stað.‘ ’En hvert ætlar'þú að fara ?‘ ’Ég hefi áformað að fara til Maríu-ldaustursins. Ég er viss um að systurnar verjá mig.‘ Lúcía hristi höfuðið. ’Efar þú það V spurði Angela. ’Heldr þú að það sé óhult að trúa nmmunum 1 Þú veizt, að þær muni óttast að óhlýðnast kardínálanum.1 ’En, þær þurfa ekki að vita hver ég er.‘ ’Þar ertu einmitt röng, frú min ; því þú mátt vera viss um, að þegar Lúdóvicó veit nm það, að þú ert flií- in, að þá mun hann láta leita þín hvervetna, og þá mun nunnurnar gruna hver þú sért; og þó þær vildu skýla þér fyrir frænda þínum, þá mundu þær ekki þora að leyna

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.