Svava - 01.12.1897, Side 19

Svava - 01.12.1897, Side 19
259 IlrBDÍBRANDR. þér fyrir karcUnálauuin. Ég álít því gagnslaust að treysta þeim.‘ ’Hvert get ég farið V mælti Angela, ’ég verð að yfir- gefa þetta hús.‘ ’Það ei'u margir staðir til í Val di Mazara héraðinu, sem þú værir óhult í. Ég vildi lieldr treysta heiðarlegum fjallabónda fyrir okkr. Ég þekki marga slíka.‘ ’Þú vil óg fara þangað. ‘ 'Og hvað svoí‘ ’Bíða þar þangað til ég frétti eitthvað af Hildibrandi eða De Móra.‘ ’Ég skal fara með þér. Ivomstu að einhverri niðr- stöðu, og segðu mér hvers þú æskir og ég skal hlýða.‘ ’Hin heilaga mær blessi þig, Lúcía. Farðu nú og útvegaðu okkr dularhúninga.' ’Af hvaða tegund viltu þá V ’Eftir því som þér bezt líkar. Einungis farðu leynt, vevtu varasöm, og vertu fljót.‘ Lúcía st-óð þegar upp og flýtti sér á, burt. Strax som hún var farin, tók Angela það litla sem hún hafði undir sinni hendi af peningum. Það var ekki mikið, það var nóg fyrir þær yfir lít-inn tíma. Q* on

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.