Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 21

Svava - 01.12.1897, Blaðsíða 21
261 HILDIBRANDR. Uilkvæma eftivtekt, en liann sá að þær voru klæddar sem góðgjöi'ðasystiii'. ’Yitið þið ekki,£ sagði liaun, ’að engin persóna fær að yfirgefa borgina að nætuvlagi, nema að sjTna vegabréf sitt V ’Það vissum við ekki,‘ mælti Lúcía, ’En svo er það.‘ ’Það hlýtr að vera ný-til-komið.‘ ’Já, það cr það. Yor góði, gUðhræddi kardínáli hefir skipað svo fyrirJ ’Við skulum þá snúa til baka,‘ mælti Angéla. ’Nei, nei, systir,1 .svaraði Lúcíti. ’Miskunnarerindi vort megum við eklci hætta við.‘ ’En heyrðu, góði h’ormaðr, nær þcssi skipun til vorr- av heilögu kirkju, það er, evu þjónar lionnav ekki frjálsir að fara ferða sinna til að inna af hendi iniskiihuarverk sín. Við vissúm ekkert um þessa skipun, en erindi voru má eigi fresta, — það er manns líf í hættu —. Þér liindrið eigi ferð o:kkar.‘ ’Eg má eigi sléþpa ykkr.‘ ’Það er langt til haka, og orðið æði seint/ mælti Lúcía. ’En hvert ætlið þið að fara?‘ ’Við ætlum að vitja fátæks hónda, sein mun gleðjast við koniu vQra.‘

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.