Svava - 01.12.1897, Page 38

Svava - 01.12.1897, Page 38
278 HILDlBltANDB. það scni skeð Juifði en Lað liuna faia íil lÍci'Lcrga siuna og uá sér svo vel sem kostr vseri. liann langaði lil að fyi'iibjoða Lúeíu að koma inn fyi'ii- sínar dyr; cn Angela sigraði þar, svo þjónustustúlk- a.u fylgdi húsmóður sinni til lierbci'ga licnnar. Næsta morgun kom hertoginn að finua frænku sína. Hún var þá ein. Haun kom inn til að átelja hana, en sá ásetningr snérist upp í meðaumkvun, or lionum varð litið framan í lúð föla. þrcytulega andlit hinnar ógæfu- sömu frænku sinnar. ’Angela/ sagði iiann, ’mér þykir slæmt þetta skyldi koma fyrir.1 ’Það þykir mér líka,‘ sagði liún í uudarlegri rödd. ’Hversvegna gerðirðu það þá 1 ‘ ’Ég gat eí að því gert. Munkarnir íluttu mig heim.‘ ’O, ég meina, hvcrsvegna fórstu burtuH ’Þú ættir ekki að spyrja að því, lierra minn, liefði ég fengið að vera kyr meðal hins ráðvanda bændafólks fjallanna, oða getaö grafið niig innan hinna þykku veggja einlívers klausturs, liefði ég að minsta kosti ekki orðið ófarsæl.* ’En þú sagöir mér ekkert frá áformuin þínum.‘

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.