Svava - 01.05.1898, Qupperneq 11

Svava - 01.05.1898, Qupperneq 11
MIKLI DRATTORINN. 401 i-)3ss fullviss. ’Ég get útvegað yðut frelsi yðar aftur, og' þar að auki losað peningaua úr klóm kerlingarinnar.' Jim hoppaði upp af únægju. ’Getið þúr þaðk sagði haun, ’er það í raun réttri •niögulegt-, eða dreymir migl‘ ’Að svo miltlu leyti sem ég g’et séð, eruð þér eins- og stendur glaðvakandi/ sagði Mr. Halkett og liló, ’en ég verð að setja yðiTNjtvö skilyrði, ef ég tek að mér að gera yður þennan nmtalaða greiða/ ’Ég samþykki allt,‘ sagði Jim, ’hvers krefjist þérí‘ ’í fyrsta lagi 60,000 dollara í málsfærslulaun----‘ ’Þér skuluð fú ú og meira,‘ sagði Jim, ’heimtið þér livað sem. þér viljið.1 ’Hei, ég er únægður með þú upphæð,‘ sagði múls- færslumaðurinn. ’Hitt skilyrðið er, að þér verðið að hlýða mér í öllu, og gera tafarlaust það sem ég skipa yður. Éf þér viljið það, skuluð þér vera frjúls maður strax í kveld.‘ ’Sem sagt/ sagði Jim og þrýsti liendi múlsfærslu- manusins, alveg trylltur af kútínu. ’Ég skal vissulega lilýða yður.‘ ’Það er úgætt! ltétt strax verðíð þér sóttúr og fluttur iun í dómsalinn, þar verður múlið útkljúð brúðlega/ Hver vas nú. glaðari en Jim! I allan múta vongóð- ur gékk hanu inn í dómsalinn og settist fyrir framan ró-

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.