Svava - 01.05.1898, Page 13
MIKU DRATTURINN.
493
stæðing sinu undii' fjögnr augu, og var honum reitt það.
Ilann segir þá við Jim: Tyrir alla muni, hefjið þér
engan mótþróa! Þér verðið að hnga yður alveg eins og
ég segi. Innan fárra mínútna verðið þér gefinn saman
við Mrs Murdstone, en ég skal losa yður strax aftur.
Treystið þér mér örugguv.1
Jim gorði eins og honum var sagt. Hjónavígslan
fór fram, og Mrs Murdstono var nú orðin Mrs Smart.
Asamt háðun málsfærslumönnunuin og Jim yfirgaf
hún dómsalinn, og samkvæmt heiðni Mr. Halketts fór
hún með honum til skrifstofu hans, þar eð liann sagðist
þurfa ýmislegt að semja við Jim, áður en þeir skildu.
Þeir fengu sér vagn og' óku á stað. A leiðinni vildi
kerlingin sitja iijá Jim, en þegar húu reyndi að leggja
skorpnu kinnina sína við hrjóstið á honum, varð hann
vondur, lirinti henni frá sér og sagði: ’Farðu til fjand-
ans, kerlingarnornin þín.‘
’Hvað er þettak livæsfi nornin, ’er iiann okki mað-
urinn minni A ég ekki með hannk
Ilægan, lnísfroyja!‘ sagði Halkett þurlega. ’Þér
Hafið nú okki longur neitt vald yfir houuin, hann er hús-
hóndi yðar, megið þér vita, og þér verðið að hlýöa hon-
mn, annað tjáir ekki.‘
Kerling heit á vörina af fólskunni, og dragnaðist yfir
í hitt hornið í vagninum.