Svava - 01.05.1898, Side 19

Svava - 01.05.1898, Side 19
COLDE FELL’S LEYNDARMALID. 499 Allar hinarf,likamlegu þarfir gleymdust, og liurfu fyrir hinurn áhrifameiri tilfinningum sálarinnar. Hún hafði tekið upp daghlað, til að sjá í því um gufuskipaferðir •til Ameríku. Henni kom ekki til hugar að hún mundi þar sjá neitt um sitt eigið mál, þar rem því var nú lokið, og Hestir Blair ekki lengur til; en það fór á annan veg; blöðin voru full af því. Blaðið Times hafði grein með fyrirsögninni: ’Hvort var dómurinn ranglátur eða rétt- láturi' Eitt Luudúnablaðið hafði ímyndaða æfisögu henn- ar. Blað í Liverpool hafði málið allt meðferðis, og þar voru líkurnar á móti henni drcgmir skarpiega fram,' en vörnin og áfellisdómur blaðstjórans fyígdi. Ilún þaytti frá sér blöðunum í örvæntingu sinni. En hvað gjörði nú þetta til? Hestir Blair var dauð; en hún stóð í svo nánu sambandi við Hestir; hjarta hennar ætlaði að springa af sorg; það var voðaleg stund fyrir hana. Hún hafði enga hugmyná um það,“£að hún væri aðjveikjast. Stafirnir voru á fleygiferð; myndirnar af gufuskipunum voru lif- andi. Hún gat ekki fundið/samhengi T neinu. ’Ég er að veiða brjáluð,1 sagðiýhún. Svo reyndi hún að lesn, aðsjá^hvaða skip færi fyrst. Nei,' hún gat ekkert lesið. ’Það verður að bíða morguns,* sagði hún. Svo sofnaði hún, og'svaf alla nóttina, og dreymdi uin

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.