Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 21

Svava - 01.05.1898, Blaðsíða 21
CGLDE PELL’S LEVKDARMALID. 501 S'íöasta júiií ók liún ofan á bvyggjunn, gékk út á skipið til að athuga hvort nokkuð vantnði til ferðavinnar, of svo, hlaut húu að bæt°. úv því í dng, því á morgun yrð.i cng’inn tími. Hún gat ekkcrt uni fyvirætlanir sinar á gestgjafahúsinu; og daginn eftir ætlaði hún að aka niður áð bryggjunni aftur. Það var ákaflcga 'Jieitt þetta síðasta júníkveld, loftið var þrungið, og hún var þreytt, næstum veik. Hún gékk út og ætlaði uú að kaupa það síðasta er hún þyvfti að kaupa til fexðirinnar, einhverja smáinuni, svo hún gélck inu í bókasölubúð; búðarcigand- inn stóð fyrir inuan horðið og tveir hei-ramonn fyrir framan. Húu heyrði að þeir voru að tala um Hestir Blair, þessir menii, svo hún sxiéri við, og hún mundi að Hes- tir var dauð; og það var hennar mál sem þeir voru að tala um; súmir liéldu liána seka, aðrir síkna. ’Sannarlega licfnaliún, þessi Hestir Blair, veiið morð- ingi/ sagði éinhver, og annar að liún hefði vevið ’sak- lans eins og barn.‘ Þieytt og yfirkonxin flýtti hún sér til baka. Atti hún allstaðav að heyra talað um þetta úttalega morð? Honni fannst hjarta sitt ætla sð springá; það sló með óitalegmn hraða; lilutirnir í kringum liana hringsnérus'., hver utan úm annan; hún kom-st inn í herbergi sitt, og féll á grúfu á hart gólfið, og þar fann þjónustufólkið hana kluk.kutíma seinna í vfirliði.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.