Svava - 01.05.1898, Page 39

Svava - 01.05.1898, Page 39
OOLDE FELL’S LETNDARMALIB. 519 Glaíre fram í, og Miss Ivont snéri sór til henoar með þakklætistilrinningu. ’Ég er þér þakklát fyrir ást þína og velvild/ sagði hún, en engin viðvörun hríslaði í eyra hennar. XXII. IvAPITULI. SUMAR SJÓRINN. ISMUXURINX á hinu stormsesta hafi og hinum kyr- lúta sumar sjó, getur ekki vorið meiri, en breytingin sem varð á kjörum Miss Alice Kent. Hún vissi hvað akortur og hörð vinna var, en nú hafði hamingjan sett hana í kjöltu auðlegðarinuar, í hið blíða loftslag hain- ingjunnar, innan um listaverk heimsins, og náttúrunnar — gosbrunna, blóm og vel vanda þjóna. Hún sem hafði iifað við fátækt, gat nú valið úr hinu allra bezta, sem peningar leggja fyrir fætur vina sinna. Síðari part dagsins keyrðu þær eða geugu út. Al- drei borðuðu þær Aliee Kent og Claire með hjónunum né gestum þeirra. En kveldin voru yndisleg við söng og hækur. Miss Kent náði bráðum hýlli alls fólksins með blíðlyndi sínu. Á þessu höfðingjasetri var engum betur þjónað en henni. Og ást hins unga erflngja óx * dag frá degi.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.