Svava - 01.05.1898, Side 40

Svava - 01.05.1898, Side 40
520 COLDE FELL’S LETNDARMALfD. Ileilt ár var liðiö síðan liún kom þangað, en sex síðan leyndarmálið á Colde Hell skeði. I liinni tignar- logu Alice Kent, hafði enginn þekkt Colde Fells hetjuna. Eitt ár, mitt í örmum auðlegðarinnar, liafði hún breyzt næstun öþokkjanlega; línur þær, sem sorg og ranglæti heimsins stimpluðu á andiiti hennar voru algerlega horfn- ar, skuggar þeir sem um tíma formyrkvuðu fegurð henn- ar, voru nú horfnir; einstöku sinnum sáust þó merki þeirra, eins og iiin kyrláta blíða mánans á hinu blá- djúpa hafi. Iíún hafði þroskast óútsegjanlega mikið. Enda var ómögulogt að vera hjá Mad. St. Luce, án þess að læra af lienni, að eiuhverju leyti, siðfágun hennar. Hún var fögur sem barn, sem stúlka og kona; en nú hefði mátt þekkja hana meðal þúsunda annara. Þegar hún fór út með Claire, var óaflátanlega spurt eftir hver hún væri. Hver var þessi óútsegjanlega fagra kona sem keyrði út með þér til Bois de Boulogne, Mad.i! var sífoldlega spurt. Og svarið hljóðaði æfinlega á þossa leið: ’Hún er vinstúlka dóttur miunar/ Öllum óskmn um að kynnast henni, svaraði liún á þessa leið: ’Hún fæst ekki til að gefa sig við gUðværðum iízkufólksins, og <% get ekki gert yður kuunuga lienni, svo lengi sem hún ekki vill það.!

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.