Svava - 01.05.1898, Qupperneq 42
522
CODLE pell's levndarmálid.
Hún fanu. þp.ð, að hjarta hennav hlæddi af söknnði;
lífsgloði hennar var eyðilögð. Og Mad. St. Lnce Imgs-
aði sig um, og komst að þeirri niðurstöðu, að hún hefði
vcrið svikin í æsku, og hún kenndi *árt í brjóst urn
hana.
Svo friðsöm og áhyggjulaus sem æfi hennar nú var,
vnknaði þó stundum greinja í brjósti hennar, yfir rang-
indum þeim sem liún liafði ovöið fyrir.
Einhvern morgun snérist talið að Bulverssögu, sem
kölluð var ’Lucretta/ eða ’Börn næturinnar,1 og Mad.
St. Luce lét í ljósi óánægjusína yfir lionni.
’Eg skal aldroi trúa því, að slík illmennska sé til í
mannlegri náttúru/ sagði hún. Ég get ekki trúað því,
að nokkur niaður geti tekið líf náunga síns, nema í
einhverju brjáls oða heiftár æði. Eg got skilið í því, að
maður í bræði sinni dropi annan. En að brugga eitur
og bollaleggja, hvar og livonær það skuli gefið, og að
síðustu liorfa á kvalir og dauða anuars, án þess að yðrast;
í því got ég ekki skilið, það er eitthvað svo djöfullegt;
finnst yður það ekki Miss Kent?‘
Hún fölnaði upp; höndin sem hélt á vínglasinu
titraði, og liún ílýtti sér að setja það frá sér á borð-
ið.
’Ég er yður samdóma/ sagði bún.