Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 4

Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 4
196 MYNDDN FJALLANNi. anna og breytt útliti þeirrq á þann iiátt sem það nú er. I Klettiifjöllunum finnast sunistaðar fjalltindar, sem rísa beint upp úr dalabotnum. A láglendis flákuuum sléttu, reka menn sig stundum á strýtulagaða bergtinda, kletta, sem líkjast liúsaþyrpingu, hallarústum o. s. frv. Alt slíkt er til orðið fvrir hin etandi, eyðandi áhrif vatusins. I Norður-Ameríku má enu nefna annað fjallakerfi, sem skýrt liefir til fullnustu eitt frumatriði jarðfræðinnar. Eins og kunnugt er, liggur röð af samhliða fjaligörðuni langs eftir austurstvönd Bandafylkjanna, er einu nafni nofnast Appalachisku fjöllin: Þau eru sámsafn af fellingum cða lirukkum í öll- um efri jarðlöguuum, sem liggja frá suðvestri tjl uorð- austurs og ná yfir 200 rasta langt svæði laugs moð strönd- inni. Auðsætt er, að hrukkurnar hafa myudast af lárétt- um þrýstingi á alla íjal'dyngjuna á þessu svæði, og eru þær dýpstar næst ströndinni, sem bendir á að þrýsting- uriun hafi þar mestur verið. llrukkurnar eru fjallásarnir, rnilli þeirra eru dalirn- ir. Næst ströndiuui liefir þrýstingurinn verið svo mik- ill, að fjallásarnir era með lóðréttuin veggjum og því sem næst hver við anuan, sumir veggirnir slúta euda vestan- rert, og hefir því hrunið úr þeim ofm í dalina og ofau

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.