Svava - 01.11.1898, Qupperneq 5

Svava - 01.11.1898, Qupperneq 5
MYNDUN FJALLANNA. 197 ú austurhlið næita fjalláss, af j)ví leiðiv það, að yugri jarðlög hafa orðið unclir þeim eldri, sem þoss utan leggj- ast öfug ofan 'á hin, þannig, að það sein efst var verð- ur neðst. Jafnfiamt hafa j'ms önnuv óregluleg jarðhnm átt sér stað, og síðast héfir vatnið grafið og flutt xír 'stað liin lausari jarðefui. Það er auðsætt, að þessi mikli fjallaklasi hefir ekki myndast af þrýstingi, sem upp leitar frá inuri fyigsnum jarðar, heldur af láréttu þrýsti-afli í sjálfu jarðskurninu. Appalaehisk u fjöllin eru engan veginn ein síus liðs, <m þau eru lientugt sýnishorn af miklum fjölda slíkra fjalla. Nú var um að gera að finna það lárétta afl, sém framleiddi þessar fjallmyudanir. Kelvin lávarður var áð- ur búinu að benda á hve ólíklegt það væri, að inuan í jörðunni væri nokkurt bráðið ofui, og þótt það væri til, færði hann sterkar lfkur fyrir því, að það hefði engin áhrif liaft á myndun fjalla. Það er athugandi, að jafnvel hin hæðstu fjöll eru í hlutfalli við stærð iinaitarins að eius smá örður, sem hefjast lítið eitt yíir haflflötinn. A hnatt- líkani því, sem Elisée Reclu3 er uú að búa til, og sem er 120 fet í þvermál, verða hæstu fjalltoppar knappur þuml- ungur að hlutfallslegri hæð,— Pic du Midi ekki fuliur þriðjungur þumlungs.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.