Svava - 01.11.1898, Page 6

Svava - 01.11.1898, Page 6
MYNDUN FJALUANNA. ,198 Ariö 1Sd9 gaf prófessov Hall raerkilegar bandinga" tnn myndun Appalacbisku fjallauna. Aður en fjöllin urðu til. seig botn Atlantsbafsins niður bg myndaði trog- lagaða dæld. I dæld Jiessa söfnuðust ný efni., er sökum þunga sfns jjrýstu binu þunna jarðskurni onu lengra nið- ur. Eoiileg'a framliuddi; Jretta sig sjávarbotusins það lárétta ad og þtýsting, setn þurfii, til þessað meginlauds- jarðskurnið bungaði upp: Ymsar aðrar skoðanir komu fram um þetta efni, þangað til ameriski j'uðfræðingurinn Janies Dana lét upp alveg nýja, röksiudda skuðun ura fjallamyndanir, í tjórðu útgáfu ;rf jarðfi æðishandbók sinni 1896. Fyrda skilvrði sífiari jarðmyndana er sig jarðskurns- ins og jafnframt aðreusli nýrra efna í lægðirnar. Lækk- uniner þó ekki eingöngu að kenna aðrenslinu, en á rót sína að rekja til alraennari orsaka iiinni raisjöfuu kælingu jarðskurnsins, og bve raisjafnt það, þar af Jeiðandi, herpt- ist' s.unan. Þurlendið lielir storknað fyrst, en sjávarbotn- inn hefir þurft lengri tíina lil að kólna Afieiðingin er súj.að sjáyavbotninn beldur áfrain að síga þó að þurlend- ið sé orðið teygjulaust; en lækkun sjávarbotnsins mynd- ar þi'ýsting upp á við að meginlandÍDu, og þessi þrýst- ing'ur líefur upp liálands-slétturnar ogJætur fjöllin bunga upp, og orsakast af því sþrungiir og aðrav misjöfnur.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.