Svava - 01.11.1898, Side 9

Svava - 01.11.1898, Side 9
MYNDUN FJALLANNA. 201 á yngri jarðlögum og öll önnur fyrirbrigöileg skilyrði, sem hafa segt jarðfræðingrunum og jafnvel truflali þíí. Þetta alt er framleitt samkvæmt hinni nágreindu fræði kenningu, með vandlega stiltu þrýstiafli. Efnið, sem Willis hrúkaði til tilrauna þessara, var vax, er hann blandaði með sandi og terpentinu til þess að geta fengið mismunandi þéttleika, enda tókst honum undra vel að stæla hin ýmsu jarðlög. Noðst liafði hann mjúkt vax. Tilraunin staðfesti einnig þann hluta fræði- korfisins, að það er að eins efsta himna jarðskurnsins sem tekur stakkaskiftum, on neðri jarðlögin haldast óbreytt. ITin nýja fræðikenning er í fám orðum þannig r Fjöllin verða til fyrir hliðarþrýsting, en ekki af þrýst- ingi neðan að; vatnið breytir lögun þeirra; þau myndast úr efstu himnu jarðskurnsins; uppruni eldfjalla er af þrýstingi í jarðskurninu, þar af leiðandi umbrotum og auknu hitastigi. Fræðikenning þessi byggjst á sanastæðilegri reglu- semi í myudun hinna stærri fjalla á hnetti vorum, eins og vér skiljum, en sem hin eldri kenning ekki gat skil- greint. Hinar snarhlykkjóttu línur, sem fjöllin mynda á yflrborði jarðar, líkjast ftirðanlega mikið álíka línum á Venus og Mars. Það virðist því svo sem vér höfum fyrir oss í þetta sinn ný sérstök heimslög.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.