Svava - 01.11.1898, Side 11
HIN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON.
203
Þeir fóru af baki og gengu þangað. Um leið og
þ'.-ir lut'j ofen að henni, sagði Jack:
’Það er ailra-laglegasta stúlka, og engin rueiðsli ;í
l|!,nni að sjá. Hún er, held úg, ekki dáin. Hei-noi‘,
hæt-ti hann við, þogar hann hafði tekið um úlflið henn-
ar. ‘Lífæðin slær dálítiB; fáðu mér flösknna þína, ég
ætla að dreipa á hana.
’Hvað cetlar þú svo að gera við hana, Jack? Taka
hana með þér t.il tjaldanna?“
Því ekki það?‘ svaraði Jack. ’Hún er ekki svo
á sig komin að við megum skilja við hana liér, hver
veit líka nema okkur verði borgfið fyrir að bjúkialienni.
I.íklega hetir hún strokið að heiman. Fyrst hélt ég að
hér hefði vcrið glæpur fraininn, en það er nú ekki. Hún
hefir heldur ekki verið rænd, því skrautgripir hennar
eru á henni. Annaðhvort hefir lnín strokið 'eða verið
rekin burt frá heimili sfnu. Yið fáum seinua að vita
hvernig því víkur^við. Hún or mjög lagleg og eflaust
af lieldra tágib
’En, Jack, "Whisky-ið ætlai ekki að lífga hanah
’Lífæðin slær nú hraðara. En komdu og hjálpaðu
mér á bak méð liana, svo skulum við fara með hana til
gömlu konunnar og lítvega henni þur föt. Hún er al-
veg holdvot og hefir eflaust legið úti síðan kl. 2 í nótt,
að óveðrið byrjaði1.