Svava - 01.11.1898, Síða 17

Svava - 01.11.1898, Síða 17
HIN' RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. 209 XVI. KAPÍTULI. HORFIN. j^STFAXGINN skildi Eiríkur við þessa ungu stúlku og gekk lieim á, leið. Hann nnmdi livert ovð, sem hún hafði sagt í óráð- inu, og hélt, eins og flækingurinn, að eittlivað undar- legt liefði koniið fyrir hana. Hún hafði sagzt hafa ver- ið lokuð inni; talaði um svik, sem hún hefði orðið fyrir af stúlku sem hét Inez; talaði um læknir, sem hafði sýnt henni velvilja. En skýrast hljómuðu fyrir hugskots- eyrum lians þau orð, sem hún talaði um hann og við hann. ’Ef hún vildí segja þessi sömu orð af alvöru, þegar hún er með sjálfri sér, mundi mér þykja vænt um‘, hugs- aði hann. Hann ásetti sér að vitja um hana á hverjum degi, og hlynna svo vel að henni sem hann gæti; því hann kann- aðist við það með sjálfum sér að hann elskaði hana. Slík- ar tilfinningar hafði hann aldrei áður borið til nokkurr- ar stúlku, og honum fanst ánægja sín eingöngu undir því komin, hvort liann gæti fengið hennar eða ekki. Svava III, 5. h. 14

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.