Svava - 01.11.1898, Page 18
210
Iirif MJifTA OG HIÍí BANGA MISS DALTON.
Haun liélt að hún liefð.i aldrei heyrt nafnið Brent- .
wood áðnr, og að það væri óráðsdraumum liennar að
kenna, að hún nefndi það svo oft. Iiefði hann nú að
eins vitað hver hún var. En tilviljauirnar hoita menn-
ina alloft hrögðum.
Hann var sonur vinkonu þeirrar, sem móðir hennaí
hafði faliðhana á hendur—lesarinn skiíur auðvitað, að
J>essi unga stúlka var Brita Dalton,— og hann vissi ekk-
ert um hver þessi unga stúlka var, sem hertekið hafði
hjarta hans án nokkurrar fyrirhafnar. i,
Hefði hann verið að leita eftir Britu Dalton, þá
hefðu má ske þau orð, sem hún lét falla um Brentvvood, J
kornið honum til að ímynda sér að hún Iiefði heyrt þess j
heimilis getið. En hann vissi ekki annað eu að Brita
Dalton væri hjá afíi sínum, og grunaði sfzt af öllu að j
þessi stúlka þekti nokkuð til sín eða móður sínnar.
Á hverjum morgni og hverju kveldi, alla vikuna
út, sat Eiríkur hjá rúmi hennar, en þótt að henni yk-
íst kraftur, talaði hún samt óráð. Hún endurtók hvað ,
eftir aunað sömu orðin, «vo Eiríkur kunni þau utanað. |
Hann hafði ásett sér að hiðja hana að segja sér æfisögu j
sína, undir eins og hann sæi aðhún værimeð öllu ráði; j
og ef hún þyrfti vinar-aðstoðar, var hanu albúinn að j
veita hana.. _