Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 20

Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 20
212 HIN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. ’Þau sögðust heita Doiraes, og maðurinn hélt því fram, að veika stúlkan væri kona sín, og þaðsem verst vœri, að hún væri brjáluð, svo það sem hún segði væri mark- leysa ein‘. ’Ég trúi engu af þessu', sagði Eiríkur. ‘Eftir orð- um hennar að dæma, á liún óvini, og ég tel víst að hún sé nú á valdi þeirra'. ’En þér nmnið má sko að hún sagðist vera lokuð inni í heihergi, og eftir alt saman, er hún þó má ske brjáluð'. Eiríkur skalf af geoshræringu, og andlit hans var föit som nár. Alt í einu kaliaði hann upp : ’Þessi unga stúlka er hvorki brjáluð nó gift. Það er verið að fremja einlivern glæp gegn lienni, og ég liefi ásett mér að komast fyrir það athæfi. Lýstu þessum þokkahjúum fyrir mér, og skal ég gefa þér 5 dollara í staðinn'. ^ Maðurinn var af meðalhæð, með mikið hár, dölct, svört augu og dökt yfirskegg. Hann var í ho.ldri manna húningi. Slúlkuna sá ég ekki, því luin hsfði svo þvkt slör fyrir audlitinu, en hún var grannvaxin moðalkven- maður og sagðist vera systir mannsins. Ilann gaf okk- ur 10 doliara fyrir okkar fyrirhöfnL 'Hvaðan komu þau?‘ sptirði Eiríkur. Alaðurinn sagði þau kæmu frá Nýju Jórvík: en

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.