Svava - 01.11.1898, Page 27

Svava - 01.11.1898, Page 27
LEO TOLSTOI. 219 gætur á sjálfum sér í hvert sinn, er hann sá reipi eða kaðal, og jjoiði alls ekki að trúa sjálfum sér fyrir byssu, er liann gekk sér til hressingar um skóginn ; hann ótt- aðist að liann kynni að stytta sér aldur, ef hið minsta tækifæri byðist. Svo óbærilegar fundust honum kvalir sínar. Hvað amaði að manninum ? Það amaði það að honum, að hanu var tekinn að athuga líf sitt, og því lengur sem hann athugaði það, því auðvirðilegra og gagnslausara virtist honum það vera. Fyrir hvað lifði hann? Að hverju stefndi líf hans ? Hver mundi árangurinn verða? Var það nokk- uð annað en- hégómi ? Hann hafði eitt sinn verið á þeirri skoðan, að hann væri sjálfkjöfinn kennari fólks- ins, og hafði þá unnið að stofnan alþýðu-skóla. Nú vissi hann ekki einu sinni, hvað hann ætti að látakenna börnum sínum. Hann hafði talað um framfarir. Hvaða gagn varað því, þegar hann sjálfur ekki vissi, hvað varfram eða aftur ? Að lokum komst hann að þeirri niðurstöðu, að hann, þrátt fyrir alla vizku síua, væri stór-flóu. Hann tók að efa spekinga og vísindan enn. Hver gat sagt með vissu, hvert þeir væru vitrari en alþýðan, þegar öllu væri ú botninn hvolft? Hann tók að líta í kringum sig, líta eftir almúgan-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.