Svava - 01.11.1898, Side 29
LEO TOLSTOI.
221
af alþýðumanninura; en það var, að vinnan verður að fá
skýring sína frá trúnni. Það var trúin, sem í æðstuni
skilningi gerði lífið nokkurs virði.
Þetta varð honura svo bersýnilegt, að liann var stein-
iiissa á því, að hann hefði ekki séð það fyrir löngu.
Xú var það að oins spursmálið, hvert hann sjálfur
gæti handsamað þessa trú; með öðrum orðuin: hvert
hann gæti aftur fundíð Gnð, er liaun hafði týnt meðan
hann lifði í sukki og svalli. Hér varð haun að ganga
út í voðalegau hardaga. En loks birti upp. Einn fagr-
an vordag opnaðist skilningur hans til fullnustu. Þyí-
líkur aulaskapur. Hér hafði hann verið að leyta að Guði
í lííinu, og svo kemur það í Ijós að Guð er lífið sjálft.
Hans eigið líf og allra líf. Hú hafði hann loks komist
að því. „Hér er hann, sá Guð, er þú getur ekki lifað
án. Að þekkja Guð og að lifa er eitt og hið sama.
Guð er lífið“.
Þessi hugsau varð honum sem sól, og birta lieunar
hefir fylgt hoitum ætíð síðan. Og fyrir henni hvarf hugs-
aniu nm sjálfs-morð sem dimt skf.
Nú liafði haun eignast trúna. En svo var spurn-
ingin, hvernig hann ætti að lit’a. Þannig, að samræmi
yrði milli lífs og trúar.