Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 37

Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 37
Colcle Fell’s Icyndarmálið. Eftil' Ciiaeloite M. Braeme. (Framh.) XXXIX. KAPÍTV LI. í RECtENT-GAEDINUM. A FTUIi, og aftnr spurði lnfði Avdon sjálfa sif>* þessaii óttalogu spuvningu : ‘Hvað á ég að gjfira?* Henni datt ekkert svar í hu'g; engin hugmynd í þá átt; engin ljósgeisli. í iruga hentíar ríkti Yuðaleg ðrvœnting. Aft- ur og aftur las húu bréfið. liún gat okki gjört sér hug- mynd um, hvor þessi Ádam Kamsuy var; en hvað sem því leið, þá var það auðtéð ai bnífinu, að maður þessi hafði fasta ókvðrðnn f-ekið, livað snerii, að krefjast launa fyrir að Ijóstm elcki upp leyndarmáli hennar. Tíminn leið óðum. Hvað átti húu að gjörai KL 2 yrði maður hennar og Morne iávarður komnir, en uú var klukkan ÍL'ð eftir iólf. Var mðgulegt, að hún, sem var uú ofurliði' borin, • sckkin í örvæntingu, stríð- andi við kvalir er voru hingtum bitrari en dauðinn,

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.