Svava - 01.11.1898, Qupperneq 41
C'OLDE FKLL'S LEYNDARJIALID.
233
’Alicc', mælti haun, ‘konau íuín, elskan mín ! Ef
l>ú hefir eiuhvei'jar áhyggjur, er liggja l)ér þungt á
hjarta, þá segðu ruér frá því, trúðu mér fyrir þeim, og
þá skal ég leiða slíkt til lykta'.
0, ef hún eiuungis gæti gjört það—ef húu mætti
fleygja sér í 'faðm hans, halla sér upp ao haus þrekmikla
hrjósti, og' segja honnm alt—hann gæti frelsað hana:
hinir sterlcu armar hans gætu varið liana gegu öilum
heiminum. En ef lmnn nú vissi alt, þá munrli hann
aldfei vilja líta hana aftur.
Hajm laut niður að henni og kysti hana, en hún
reyndi að dylja hugarkvalir sínar. /Henni var ómögnlegt
að segja nokkurt orð cn hjartað barðist af óumrreðilegum
kvölum.
Sama daginn kom aftur annað bréf, að öllu leyti
Hkt hinu—óhvoint umslagið og megnasti tóhaks óþefur af
því. Hún sá það á meðal annara bréfa er lágu á silfur-
diski á borðinu; hún greip bréfið strax, áður en nokkur
veitti því eftirtekt.
’Hvað sem það kostar mig, þá verð ég að koma í
veg fyrir þetta', hngsaði Iiún með sjálfri sér.
Hún böglaði brófinp saman og stakk því í kjólvasa
sinn. Hún skyldi lesa það þegar hún væri ein.
Ein, með alia sína eymd og örvæntingu, tók hún