Svava - 01.11.1898, Page 42
234
COLÐE FELL’S LEYDARMALID.
hréifö úr vasa sínum og braut það upp nieð skjálfamií
hondi. Bréfið var stntt og liljóð iði svo :
’Þór iiafið ekki svarað bréfi ínínu, frú Árdon;
má ske þér Inigsið yður, að með því áð svara íuér með
þögníani, að þá þaggið þér niðrí ínér fyrir fult og alt;
nei, frú min. Ég Kef ásott mér, að taka laun fyrir leynd-
arn’.álið. Ef ég fæ þau ekki frá yður, þá slcal ég fá þau
fiá rnanni yðar; ef haun neitar mér um slíkt, þá skal ég
vinna mér imi iaglega upphæð, er greidd mundi verða af
hendi ritstjóra og eigonda fréttablaða, til hverra ég get
sent svo sérstaka og verðmæta ritgjörð—svo fágæta upp-
lýsingu. Ég er ákveðinn; ég- hef iiugsað mér að heim-
sækja yður, og það mun ég gjöra. Yður mun falia illa
— iiman fárra daga—að fietta í sundur dagblaði eg reka
yður á fyrirsögnina: “Viðbjóðsleg uppgötvun á lifnaðar-
háttum tíginna nlanna!11 Það mun verða, ef samningur
við vður eða mann yðár, getur ekki gengið fyrir sig'. ' Til
að koma í veg fyrir slíkt, þá finnið mig ; mig verður að
liitta við Gloucesttír-hliðið á Begent's-garðinum, kl. þrjú
í dag. Ef þér verðið þá ekki þar, mun ég næst snúa mér
til Arden lávárðar.
Adam Ramsay'.
Hún hiaut að fara. Hún hlaut að finna hann—þeuna