Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 45
23“
COLDE FELL,S~LEYKDARMÁL1D.D
Hann stóð jyrir framan hana nieð hattinu í hendinni,
og- ógeðslegt hros lék á vörum haus, sem henni fell svo
illa.
’Ln.fði Arden ! ‘ mælti hann.
Hún svaraoi lionum með því augnatilliti, sem hefði
slegið alla aðra en hann, svo þeir hefðu mist kjaikinn.
’Lafði Arden', endurtók hann aftur. ‘Þekkið þér
mig'! ‘
’Hei‘, svaraði hún.
’Munið þér ekki eftir, að hafa séð eðaheyrt nafn mitt!.
’Kei‘, svarr.ði liúu.
’Veitið mér athygli, og vitið þá hvert ekki er lík-
legt að þér hafið séð mig áður‘.
’Nei, þér eruð mér alveg óþektur'.
’Getuf verið, frú mín. Eu þdr munuð ekki segja
svo þegar ég segi yður hver ég er. Þér þekkið mig
rkki; enda þótt ég, á hinu voðalegasta tímabili æfi yðar,
væri yður uæsvur'.
’Ég skii yöur ekki‘, mælti hún, með sínu forna
stærilæti,
’.Jú, laí’ði Arden. Eu það sparar tíma fvrir okkur,
ef ég segi yöur í eitt skifti fyrir öll, að það er'árangurs-
laust og þýðingarlaust fyrir yðar, að ætla að bera á móti
því að þér séuð Hestir Blair‘.