Svava - 01.11.1898, Page 46
238
COLHE FELL’S LEYNDAKMAHD.
Yið liljóm n.'ifnsius, livaif i'oðinn úr kinnnm henuar.
’Mér er svarað !: mælti Iiann. ‘Ef yður er liestir
Blair óþekt, hvers vegua fölnuðu þér þá, er þér heyrð-
uð nafn hennar nefnt 1 Það sparar tíma, að þér kann-
ist við sannloikann. Et'þérberið á móti, þá get ég loitt
fram vitni, sem mnndu sánna það með mér‘.
Hann liorfði á hana sigrihrósaudi; hann tók nú eftir
því, að lmn titraði öil af étta og skelfingu. Hiinn ílýtti
sér að bæta við‘:
’Ef þér oruð hyggnar; ef þér viljið halda stöðu yðar
og heiðri, þá hlustið á orð mín. Eg veit þuð veJ, að
vauþekking yðar or ekki uppgerð; þár kauuist ekki
við mig, euda þótt þér haíið se'ð mig oftar en ég geti tal-
ið, og ég- vann vel fyrir yður. Þér þekkið mig ekki ?
Adain Bamsay ? Eu þér þekkið þó fvrveraudi húsbönda
minn, Dudloy Boss, frá Athole, sem varði mál yöar í
Ardrossan1.
Húu mundi hafa boiið á móti þessu öllu, ef liún’
hefði getað; hún niundi iiafa með þótta, stærilæti og fyrir
litningu, sagt það vera ósatt; eu ovð hans sióu liana, svo
hún fölnaði upp 02 þagði.
’Dndley Boss‘, hélt hann áfram, ‘hinu frægasti mál-
færslumaður á Skoílandi , ég var skrifari lians'.
’Skrifari h.ans', endurtók hún.