Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 48

Svava - 01.11.1898, Blaðsíða 48
240 COLDE EELL’s LEYNDARMÁLÍD. ’Fyrirgffið‘, húlt liauu áfram, ‘ef ég segi, að. eg- hafi orðiO hálf-brjálaður af ást til yðar‘, ’Og ])6‘, greip lnin fram í fyrir lionum, ‘reynið þér Jiu til að eyðileggja framtið mína'í' ’Ails ckki. Þér rnegið ekki dœma mig rangt. Eg er maður eyðilagður, og alt sem ég krefst nú, er að fá laun fyi'ir leyndarmál mitt, eða réttara sagt, yðar. Ég Verð að scgja yöur alt. Þér vorðið að vera þolimnóðar við mig, frú mín. Illustið á, livað það var, sem drd mig hingað. Eg varð svo blindaður af fegurð yðar, að hús- bóndi mintl, Dudley lioss, hló að mér og samverkamenn mínir hæddust að mór. Þcir sögðu, að ég elskaði Jeze- bel. Það stendur á sama, ég var vitstola ! ’Eg sór—og ég hefði gjört það—að ef þeir ætl- uðu liongja yður, Heslir Blair, að þá skyldi ég hlaupa upp á aftökupallinn og hrifsa yður úr liöndum þeirra, og ég hefði glaður láíið líf mitt, til að berjast gegn slíku raug- læti. Þann dauðdaga hefði ég álitið dýrðlegan—hetju- legan ! Þér liðuð íaikið, meðan á rannsókninui stóð, en þér liðuð þó ekki eins mikið og ég‘. (Framhald)

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.