Svava - 01.12.1899, Side 3

Svava - 01.12.1899, Side 3
VI, 6. ] SVAVA 243 Ljót ev, heimur, leiðsögn þín Lífs á. grýtfcum vegi. FJÁRTAP. Gekk ég rít’ á grundonura, Glæptist eg- á sprundonura, Fljóðs á mæru fundonura, Fé tnér hvarf úr mundonum. UM STÚLKU. Eitt ég heyrði og að því hló, Int var þannig sagan: Strúna lætur stráka nóg Strjúka sig um magann. UM MANX. Illa liðinn, ekki fcrúr, Eins og dærain sanna: Hafði hann sig með ólund úr Allri návist manna. DUFL OG VÍN. Fyrðar lasta fyllisvín, Finna’ að mannsins brestum;

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.